Hausmynd

Kastljós: Dagur verđur ađ tala skýrar

Föstudagur, 9. febrúar 2018

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, verđur ađ tala skýrar en hann gerđi í Kastljósi í gćrkvöldi, vilji hann láta taka mark á sér.

Ţegar stjórnandi ţáttarins, Einar Ţorsteinsson, spurđi hann einfaldrar spurningar um hvađ viđ hefđi veriđ stađiđ í húsnćđismálum í ljósi kosningaloforđa fyrir fjórum árum, var svariđ mjög óskýrt. Borgarstjóri gaf upp tölu um íbúđir í hönnun. Ţađ var auđvitađ rétt hjá Eyţóri Arnalds ađ fólk býr ekki í íbúđum, sem eru í hönnun.

Ţetta var einföld spurning og embćttismannakerfi borgarinnar hlýtur ađ hafa burđi til ađ upplýsa borgarstjóra um raunverulegar tölur.

Svar borgarstjóra vegna daglegs umferđaröngţveitis fólst í einu orđi: borgarlína.

"Borgarlína" er ekkert töfraorđ. Hvernig leysir ţetta orđ ađkallandi öngţveiti í umferđarmálum á höfuđborgarsvćđinu?

Ţađ er hins vegar augljóst ađ Sjálfstćđisflokkurinn á höfuđbogarsvćđinu á viđ ţann veikleika ađ stríđa, í sínum málflutningi, ađ fulltrúar flokksins í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur vilja líka orđiđ eina í sínum málflutningi.

Hvernig ćtlar flokkurinn ađ takast á viđ ţann veikleika?

Nýjar og alvarlegar upplýsingar um stöđu skólamála á Íslandi  eru hins vegar ţess eđlis, ađ ţćr kalla á viđameiri umrćđur en nokkrar mínútur í sjónvarpi eins og í gćrkvöldi.

En hvađ sem ţví líđur er ljóst ađ vinstri meiri hlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur mun ekki fljóta í gegnum kosningabaráttuna á orđavađli einum.

 

 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira