Hausmynd

Kastljós: Dagur verđur ađ tala skýrar

Föstudagur, 9. febrúar 2018

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, verđur ađ tala skýrar en hann gerđi í Kastljósi í gćrkvöldi, vilji hann láta taka mark á sér.

Ţegar stjórnandi ţáttarins, Einar Ţorsteinsson, spurđi hann einfaldrar spurningar um hvađ viđ hefđi veriđ stađiđ í húsnćđismálum í ljósi kosningaloforđa fyrir fjórum árum, var svariđ mjög óskýrt. Borgarstjóri gaf upp tölu um íbúđir í hönnun. Ţađ var auđvitađ rétt hjá Eyţóri Arnalds ađ fólk býr ekki í íbúđum, sem eru í hönnun.

Ţetta var einföld spurning og embćttismannakerfi borgarinnar hlýtur ađ hafa burđi til ađ upplýsa borgarstjóra um raunverulegar tölur.

Svar borgarstjóra vegna daglegs umferđaröngţveitis fólst í einu orđi: borgarlína.

"Borgarlína" er ekkert töfraorđ. Hvernig leysir ţetta orđ ađkallandi öngţveiti í umferđarmálum á höfuđborgarsvćđinu?

Ţađ er hins vegar augljóst ađ Sjálfstćđisflokkurinn á höfuđbogarsvćđinu á viđ ţann veikleika ađ stríđa, í sínum málflutningi, ađ fulltrúar flokksins í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur vilja líka orđiđ eina í sínum málflutningi.

Hvernig ćtlar flokkurinn ađ takast á viđ ţann veikleika?

Nýjar og alvarlegar upplýsingar um stöđu skólamála á Íslandi  eru hins vegar ţess eđlis, ađ ţćr kalla á viđameiri umrćđur en nokkrar mínútur í sjónvarpi eins og í gćrkvöldi.

En hvađ sem ţví líđur er ljóst ađ vinstri meiri hlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur mun ekki fljóta í gegnum kosningabaráttuna á orđavađli einum.

 

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira