Hausmynd

Ţýzkaland: Grasrót SPD rís upp gegn óheilindum innan flokks

Laugardagur, 10. febrúar 2018

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er međ tilvísun í "MeToo"-byltinguna fjallađ um hvort hćgt sé ađ breyta samskiptaháttum fólks í íslenzku samfélagi til betri vegar međ ţví ađ tala opiđ um ţađ sem betur mćtti fara.

Ţađ virđist vera ađ gerast í Ţýzkalandi ţessa dagana.

Ţegar tilkynnt var um samkomulag Kristilegra demókrata og systurflokks ţeirra í Bćjaralandi og jafnađarmanna (SPD) um stjórnarmyndun var gengiđ út frá ţví, ađ Martin Schulz,leiđtogi jafnađarmanna mundi taka viđ embćtti utanríkisráđherra.

Nú hefur hann tilkynnt ađ hann muni ekki taka sćti í ríkisstjórn.

Í fyrradag, fimmtudag, gaf Sigmar Gabriel, núverandi utanríkisráđherra til kynna í blađaviđtali ađ í ţeim áformum Schulz fćlust svikin loforđ. Hann sagđi (skv. Guardian): "Ţađ sem eftir stendur er leiđi yfir ţví virđingarleysi, sem einkennir samskipti okkar og hvađ gefin fyrirheit skipta litlu máli...Ég kem of mikiđ úr heimi, ţar sem fólk lítur ekki til hliđar heldur horfir beint í augu annars og segir satt. Ţađ virđist ekki lengur í tízku."

Í gćrmorgun kom í ljós ađ Schulz stendur frammi fyrir uppreisn í eigin flokki og ađ ein flokksdeild SPD hafi sett honum úrslitakosti.

Ţađ vćri til bóta ađ slíkt gerđist í fleiri löndum og fleiri flokkum.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.