Hausmynd

Ţýzkaland: Grasrót SPD rís upp gegn óheilindum innan flokks

Laugardagur, 10. febrúar 2018

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er međ tilvísun í "MeToo"-byltinguna fjallađ um hvort hćgt sé ađ breyta samskiptaháttum fólks í íslenzku samfélagi til betri vegar međ ţví ađ tala opiđ um ţađ sem betur mćtti fara.

Ţađ virđist vera ađ gerast í Ţýzkalandi ţessa dagana.

Ţegar tilkynnt var um samkomulag Kristilegra demókrata og systurflokks ţeirra í Bćjaralandi og jafnađarmanna (SPD) um stjórnarmyndun var gengiđ út frá ţví, ađ Martin Schulz,leiđtogi jafnađarmanna mundi taka viđ embćtti utanríkisráđherra.

Nú hefur hann tilkynnt ađ hann muni ekki taka sćti í ríkisstjórn.

Í fyrradag, fimmtudag, gaf Sigmar Gabriel, núverandi utanríkisráđherra til kynna í blađaviđtali ađ í ţeim áformum Schulz fćlust svikin loforđ. Hann sagđi (skv. Guardian): "Ţađ sem eftir stendur er leiđi yfir ţví virđingarleysi, sem einkennir samskipti okkar og hvađ gefin fyrirheit skipta litlu máli...Ég kem of mikiđ úr heimi, ţar sem fólk lítur ekki til hliđar heldur horfir beint í augu annars og segir satt. Ţađ virđist ekki lengur í tízku."

Í gćrmorgun kom í ljós ađ Schulz stendur frammi fyrir uppreisn í eigin flokki og ađ ein flokksdeild SPD hafi sett honum úrslitakosti.

Ţađ vćri til bóta ađ slíkt gerđist í fleiri löndum og fleiri flokkum.

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira