Hausmynd

Samgöngumál: Sjálfstćđisflokkur verđur ađ ná samstöđu

Mánudagur, 12. febrúar 2018

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá nokkrum manni, ađ ţađ er ekki samstađa innan Sjálfstćđisflokksins á höfuđborgarsvćđinu um stefnuna í samgöngumálum ţessa svćđis.

Ţađ er ágreiningur um svonefnda borgarlínu og nú er ljóst ađ ţađ er sömuleiđis ágreiningur um fluglest.

Ţađ ţýđir ekki ađ sópa ţessum ágreiningi undir teppiđ. Ţá verđur hann meginstefiđ í málflutningi andstćđinga flokksins.

Hvernig vćri nú ađ efna til lýđrćđislegra umrćđna um ţetta mál innan flokksins og komast ađ lýđrćđislegri niđurstöđu?


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.