Hausmynd

Spurningar vakna um EES

Miđvikudagur, 14. febrúar 2018

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá í Morgunblađinu í dag, ađ forystumenn Sjálfstćđisflokksins eru ađ átta sig á ađ EES-samningurinn er á krossgötum, eins og Óli Björn Kárason, alţingismađur segir í grein í blađinu.

Ţingmađurinn segir:

"Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráđherra, lýsti ţví yfir á ţingi í síđustu viku ađ tímabćrt vćri ađ Alţingi tćki til skođunar stöđu EFTA-ríkjanna á grundvelli EES-samningsins, ţegar Evrópusambandiđ krefđist ţess ítrekađ ađ "viđ Íslendingar fellum okkur viđ ađ sćta bođvaldi, úrslitavaldi, sektarákvörđunum eđa međ öđrum hćtti skipunum frá alţjóđastofnunum sem Evrópusambandiđ hefur komiđ sér upp en viđ eigum enga ađild ađ". Međ ţví sé veriđ ađ vega ađ grunnstođum EES-samningsins. Um leiđ glími EFTA viđ ţann vanda hversu fá ríki standi ađ baki stofnunum sambandsins.

Augljóst er ađ formađur Sjálfstćđisflokksins telur ađ Alţingi og stjórnvöld gefi EES-samstarfinu ekki nćgilega athygli. Undir ţađ skal tekiđ..." segir Óli Björn.

Ţađ er augljóst af grein Óla Björns og tilvitnuđum ummćlum Bjarna Benediktssonar, ađ spurningar eru byrjađar ađ vakna hjá forystusveit Sjálfstćđisflokksins um stöđu EES og ađildar okkar ađ ţví.

Ţađ er rétt afstađa hjá ţeim.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.