Hausmynd

Morgunblađiđ: Athyglisverđ grein Sigmundar Davíđs

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Í Morgunblađinu í dag birtist athyglisverđ grein eftir Sigmund Davíđ Gunnlaugssson, alţingismann og formann Miđflokksins. Í greininni er ađ finna drög ađ stefnumörkun í grundvallarmáli, sem getur orđiđ öđrum flokkum erfiđ, ekki sízt Sjálfstćđisflokki og Framsóknarflokki.

Sigmundur Davíđ segir:

"Undanfarna áratugi hafa stjórnmálamenn á Vesturlöndum jafnt og ţétt gefiđ frá sér vald. Valdiđ hefur veriđ fćrt til embćttismanna, stofnana, nefnda, sérfrćđinga, samtaka og svo mćtti lengi telja...Afleiđingin af ţessari ţróun er sívaxandi kerfisrćđi. Kerfiđ, hvađa nafni sem ţađ nefnist, fćr valdiđ en stjórnmálamenn sitja uppi međ ábyrgđina...Hćttan er sú ađ stjórnmálamenn fari ađ nálgast viđfangsefni sín á ţann hátt sem einkennir klisjuna um embćttismenn...Lítum á ţađ hvernig lög verđa til.Í nánast öllum tilvikum byggjast ţau á frumvörpum, sem eru skrifuđ, ekki á Alţingi, heldur í ráđuneytum í Reykjavík eđa hjá stofnunum í Brussel. Í báđum tilvikum eru lagafrumvörpin samin af ókjörnum embćttismönnum. Í síđara tilvikinu koma fulltrúar almennings nánast ekkert viđ sögu."

Allt er ţetta rétt hjá Sigmundi Davíđ.

Og ţađ sem meira er: Ţađ ţarf ekki ađ fara víđa á mannamót til ađ finna ađ ţessi sjónarmiđ eiga hljómgrunn hjá almennum borgurum.

Haldi Miđflokkurinn áfram á ţessari braut og verđi eini talsmađur ţessara sjónarmiđa ţurfa ađrir flokkar ađ fara ađ gćta ađ sér.


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?