Hausmynd

Borgarstjórn: Málefnastađa meirihlutans veik - pólitísk stađa flókin

Mánudagur, 26. febrúar 2018

Ţađ hefur komiđ skýrt í ljós í umrćđum undanfarinna vikna, ađ málefnastađa borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík er veik og á eftir ađ valda ţeim flokkum sem ađ honum standa erfiđleikum í kosningabaráttunni. 

Minna hefur hins vegar veriđ rćtt um hina pólitísku stöđu, sem getur veriđ flókin.

Ađrir flokkar en Samfylkingin, sem ađ meirihlutanum standa hafa ekki veriđ sýnilegir á kjörtímabilinu. Borgarstjórinn hefur átt sviđiđ. Sumir mundu kannski segja ađ hann hafi veriđ eins konar "svartur senuţjófur", svo vísađ sé í bókarheiti frá löngu liđnum tíma.

Ţađ hefur valdiđ pirringi alla vega hjá sumum samstarfsflokkum Samfylkingar. Borgarstjórinn hefur ekki gćtt ţess ađ ljá ţeim rými á sviđinu. Ţađ getur komiđ honum í koll ađ kosningum loknum.

Stađa VG er auđvitađ allt önnur og sterkari en hún var fyrir fjórum árum og nú er kominn til sögunnar ţar nýr leiđtogi í borgarstjórn, sem Samfylkingin getur sennilega ekki gengiđ ađ sem vísri og gćti ef úrslit yrđu á ţann veg gert tilkall til embćttis borgarstjóra.

Björt framtíđ er ađili ađ núverandi meirihluta en enginn veit enn hvort sá flokkur býđur fram í Reykjavík eđa hvort hann gengur til samstarfs viđ Viđreisn um frambođ. Raunar veit heldur enginn hvort samstarf BF viđ Sjálfstćđisflokk í Kópavogi og Hafnarfirđi heldur.

Frambođ Vigdísar Hauksdóttur fyrir Miđflokkinn getur breytt miklu og alls ekki hćgt ađ útiloka ađ gjörbreytt pólitísk stađa komi upp í borgarstjórn ađ kosningum loknum.

Ţađ kemur betur í ljós ţegar stefnuskrár flokkanna liggja fyrir. Ţá verđur hćgt ađ sjá hvort nýir samstarfsmöguleikar blasa viđ.


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?