Hausmynd

Borgarstjórn: Málefnastađa meirihlutans veik - pólitísk stađa flókin

Mánudagur, 26. febrúar 2018

Ţađ hefur komiđ skýrt í ljós í umrćđum undanfarinna vikna, ađ málefnastađa borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík er veik og á eftir ađ valda ţeim flokkum sem ađ honum standa erfiđleikum í kosningabaráttunni. 

Minna hefur hins vegar veriđ rćtt um hina pólitísku stöđu, sem getur veriđ flókin.

Ađrir flokkar en Samfylkingin, sem ađ meirihlutanum standa hafa ekki veriđ sýnilegir á kjörtímabilinu. Borgarstjórinn hefur átt sviđiđ. Sumir mundu kannski segja ađ hann hafi veriđ eins konar "svartur senuţjófur", svo vísađ sé í bókarheiti frá löngu liđnum tíma.

Ţađ hefur valdiđ pirringi alla vega hjá sumum samstarfsflokkum Samfylkingar. Borgarstjórinn hefur ekki gćtt ţess ađ ljá ţeim rými á sviđinu. Ţađ getur komiđ honum í koll ađ kosningum loknum.

Stađa VG er auđvitađ allt önnur og sterkari en hún var fyrir fjórum árum og nú er kominn til sögunnar ţar nýr leiđtogi í borgarstjórn, sem Samfylkingin getur sennilega ekki gengiđ ađ sem vísri og gćti ef úrslit yrđu á ţann veg gert tilkall til embćttis borgarstjóra.

Björt framtíđ er ađili ađ núverandi meirihluta en enginn veit enn hvort sá flokkur býđur fram í Reykjavík eđa hvort hann gengur til samstarfs viđ Viđreisn um frambođ. Raunar veit heldur enginn hvort samstarf BF viđ Sjálfstćđisflokk í Kópavogi og Hafnarfirđi heldur.

Frambođ Vigdísar Hauksdóttur fyrir Miđflokkinn getur breytt miklu og alls ekki hćgt ađ útiloka ađ gjörbreytt pólitísk stađa komi upp í borgarstjórn ađ kosningum loknum.

Ţađ kemur betur í ljós ţegar stefnuskrár flokkanna liggja fyrir. Ţá verđur hćgt ađ sjá hvort nýir samstarfsmöguleikar blasa viđ.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.