Hausmynd

Ríkisendurskođun stendur undir nafni

Ţriđjudagur, 27. febrúar 2018

Skýrsla ríkisendurskođanda um kaup á heilbrigđisţjónustu og sú harđa gagnrýni, sem ţar kemur fram á opinbera kerfiđ og stefnuleysi stjórnvalda sýnir ađ til er á Íslandi stofnun, sem getur veitt opinbera kerfinu öflugt ađhald.

Ríkisendurskođun heyrir undir Alţingi en ekki ríkisstjórn og ţađ skiptir sköpum.

Reynslan sýnir ađ ţótt til séu eftirlitsstofnanir, sem eiga lögum samkvćmt ađ gegna ákveđnu hlutverki gerist ţađ ekki í raun.

Í tilviki ríkisendurskođanda er hins vegar ljóst ađ sú stofnun stendur undir nafni.

Alţingi ćtti ađ taka til skođunar ađ efla Ríkisendurskođun mjög verulega svo ađ hćgt sé ađ auka mjög ađhald ađ opinbera kerfinu almennt.


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!