Hausmynd

Ríkisendurskođun stendur undir nafni

Ţriđjudagur, 27. febrúar 2018

Skýrsla ríkisendurskođanda um kaup á heilbrigđisţjónustu og sú harđa gagnrýni, sem ţar kemur fram á opinbera kerfiđ og stefnuleysi stjórnvalda sýnir ađ til er á Íslandi stofnun, sem getur veitt opinbera kerfinu öflugt ađhald.

Ríkisendurskođun heyrir undir Alţingi en ekki ríkisstjórn og ţađ skiptir sköpum.

Reynslan sýnir ađ ţótt til séu eftirlitsstofnanir, sem eiga lögum samkvćmt ađ gegna ákveđnu hlutverki gerist ţađ ekki í raun.

Í tilviki ríkisendurskođanda er hins vegar ljóst ađ sú stofnun stendur undir nafni.

Alţingi ćtti ađ taka til skođunar ađ efla Ríkisendurskođun mjög verulega svo ađ hćgt sé ađ auka mjög ađhald ađ opinbera kerfinu almennt.


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.