Hausmynd

Ríkisendurskođun stendur undir nafni

Ţriđjudagur, 27. febrúar 2018

Skýrsla ríkisendurskođanda um kaup á heilbrigđisţjónustu og sú harđa gagnrýni, sem ţar kemur fram á opinbera kerfiđ og stefnuleysi stjórnvalda sýnir ađ til er á Íslandi stofnun, sem getur veitt opinbera kerfinu öflugt ađhald.

Ríkisendurskođun heyrir undir Alţingi en ekki ríkisstjórn og ţađ skiptir sköpum.

Reynslan sýnir ađ ţótt til séu eftirlitsstofnanir, sem eiga lögum samkvćmt ađ gegna ákveđnu hlutverki gerist ţađ ekki í raun.

Í tilviki ríkisendurskođanda er hins vegar ljóst ađ sú stofnun stendur undir nafni.

Alţingi ćtti ađ taka til skođunar ađ efla Ríkisendurskođun mjög verulega svo ađ hćgt sé ađ auka mjög ađhald ađ opinbera kerfinu almennt.


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?