Hausmynd

Ríkisendurskođun stendur undir nafni

Ţriđjudagur, 27. febrúar 2018

Skýrsla ríkisendurskođanda um kaup á heilbrigđisţjónustu og sú harđa gagnrýni, sem ţar kemur fram á opinbera kerfiđ og stefnuleysi stjórnvalda sýnir ađ til er á Íslandi stofnun, sem getur veitt opinbera kerfinu öflugt ađhald.

Ríkisendurskođun heyrir undir Alţingi en ekki ríkisstjórn og ţađ skiptir sköpum.

Reynslan sýnir ađ ţótt til séu eftirlitsstofnanir, sem eiga lögum samkvćmt ađ gegna ákveđnu hlutverki gerist ţađ ekki í raun.

Í tilviki ríkisendurskođanda er hins vegar ljóst ađ sú stofnun stendur undir nafni.

Alţingi ćtti ađ taka til skođunar ađ efla Ríkisendurskođun mjög verulega svo ađ hćgt sé ađ auka mjög ađhald ađ opinbera kerfinu almennt.


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira