Hausmynd

Ríkisendurskođun stendur undir nafni

Ţriđjudagur, 27. febrúar 2018

Skýrsla ríkisendurskođanda um kaup á heilbrigđisţjónustu og sú harđa gagnrýni, sem ţar kemur fram á opinbera kerfiđ og stefnuleysi stjórnvalda sýnir ađ til er á Íslandi stofnun, sem getur veitt opinbera kerfinu öflugt ađhald.

Ríkisendurskođun heyrir undir Alţingi en ekki ríkisstjórn og ţađ skiptir sköpum.

Reynslan sýnir ađ ţótt til séu eftirlitsstofnanir, sem eiga lögum samkvćmt ađ gegna ákveđnu hlutverki gerist ţađ ekki í raun.

Í tilviki ríkisendurskođanda er hins vegar ljóst ađ sú stofnun stendur undir nafni.

Alţingi ćtti ađ taka til skođunar ađ efla Ríkisendurskođun mjög verulega svo ađ hćgt sé ađ auka mjög ađhald ađ opinbera kerfinu almennt.


Úr ýmsum áttum

"Stormur" framundan: Guardian varar lesendur viđ

Brezka blađiđ Guardian er svo sannfćrt um ađ efnahagslegur "stormur" sé framundan (og vísar m.a. [...]

Lesa meira

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira