Hausmynd

Skođanakönnun Fréttablađsins: Uppörvandi fyrir sjálfstćđismenn

Miđvikudagur, 28. febrúar 2018

Skođanakönnun Fréttablađsins um fylgi flokka í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík, sem blađiđ birtir í dag er uppörvandi fyrir sjálfstćđismenn. Samkvćmt henni yrđi Sjálfstćđisflokkurinn á ný stćrsti flokkurinn í borgarstjórn og fengi 35,2% atkvćđa en fékk 25,7% í borgarstjórnarkosningum 2014.

Hiđ sama má hins vegar segja um Samfylkinguna, sem fengi 27,2% fylgi en fékk 31.9% í kosningunum 2014. Samkvćmt ţessu er stađa Samfylkingar mun sterkari í borgarstjórn en í ţingkosningum.

Ţađ sem er uppörvandi fyrir Sjálfstćđisflokkinn er einfaldlega ađ ţessi könnun bendir til ţess ađ flokkurinn sé ađ byrja ađ ná sér á strik á ný.

Í borgarstjórnarkosningunum 2010 fékk flokkurinn 33,6% atkvćđa, 2006 42,1% og 2002 40,2%.

Samfylkingin getur hins vegar bent á ađ flokkurinn hafi einungis fengiđ 12,8-13% atkvćđa í Reykjavíkurkjördćmunum í ţingkosningunum sl. haust.

Ţetta verđur harđur slagur. 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.