Hausmynd

Skođanakönnun Fréttablađsins: Uppörvandi fyrir sjálfstćđismenn

Miđvikudagur, 28. febrúar 2018

Skođanakönnun Fréttablađsins um fylgi flokka í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík, sem blađiđ birtir í dag er uppörvandi fyrir sjálfstćđismenn. Samkvćmt henni yrđi Sjálfstćđisflokkurinn á ný stćrsti flokkurinn í borgarstjórn og fengi 35,2% atkvćđa en fékk 25,7% í borgarstjórnarkosningum 2014.

Hiđ sama má hins vegar segja um Samfylkinguna, sem fengi 27,2% fylgi en fékk 31.9% í kosningunum 2014. Samkvćmt ţessu er stađa Samfylkingar mun sterkari í borgarstjórn en í ţingkosningum.

Ţađ sem er uppörvandi fyrir Sjálfstćđisflokkinn er einfaldlega ađ ţessi könnun bendir til ţess ađ flokkurinn sé ađ byrja ađ ná sér á strik á ný.

Í borgarstjórnarkosningunum 2010 fékk flokkurinn 33,6% atkvćđa, 2006 42,1% og 2002 40,2%.

Samfylkingin getur hins vegar bent á ađ flokkurinn hafi einungis fengiđ 12,8-13% atkvćđa í Reykjavíkurkjördćmunum í ţingkosningunum sl. haust.

Ţetta verđur harđur slagur. 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!