Hausmynd

Skođanakönnun Fréttablađsins: Uppörvandi fyrir sjálfstćđismenn

Miđvikudagur, 28. febrúar 2018

Skođanakönnun Fréttablađsins um fylgi flokka í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík, sem blađiđ birtir í dag er uppörvandi fyrir sjálfstćđismenn. Samkvćmt henni yrđi Sjálfstćđisflokkurinn á ný stćrsti flokkurinn í borgarstjórn og fengi 35,2% atkvćđa en fékk 25,7% í borgarstjórnarkosningum 2014.

Hiđ sama má hins vegar segja um Samfylkinguna, sem fengi 27,2% fylgi en fékk 31.9% í kosningunum 2014. Samkvćmt ţessu er stađa Samfylkingar mun sterkari í borgarstjórn en í ţingkosningum.

Ţađ sem er uppörvandi fyrir Sjálfstćđisflokkinn er einfaldlega ađ ţessi könnun bendir til ţess ađ flokkurinn sé ađ byrja ađ ná sér á strik á ný.

Í borgarstjórnarkosningunum 2010 fékk flokkurinn 33,6% atkvćđa, 2006 42,1% og 2002 40,2%.

Samfylkingin getur hins vegar bent á ađ flokkurinn hafi einungis fengiđ 12,8-13% atkvćđa í Reykjavíkurkjördćmunum í ţingkosningunum sl. haust.

Ţetta verđur harđur slagur. 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?