Hausmynd

Sjálfstćđisflokkurinn: Ţegar "framtíđin" birtist skyndilega

Fimmtudagur, 1. mars 2018

Í hádeginu í gćr var aldurhnigin kynslóđ kalda stríđsins saman komin í Valhöll á ađalfundi Samtaka eldri sjálfstćđismanna, ţar sem Halldór Blöndal, fyrrum forseti Alţingis og ráđherra var endurkjörinn formađur samtakanna.

Ţá gerđist ţađ ađ "framtíđ Sjálfstćđisflokksins" birtist skyndilega og blandađi geđi viđ stríđsmenn kalda stríđsins.

Ţetta voru frambjóđendur flokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur í vor, flest kornungt fólk, sem hafđi veriđ á fundi annars stađar í húsinu.

Ţetta var skemmtileg uppákoma sem sýndi endurnýjunarkraftinn, sem augljóslega er enn til stađar í ţessum bráđum 90 ára gamla stjórnmálaflokki.

Oddviti listans, Eyţór Arnalds, ávarpađi fundarmenn.

Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ stjórnmálaflokkum takist ađ endurnýja sig.

Ţessi óvćnta "innrás" á ađalfund SES í gćr er vísbending um ađ Sjálfstćđisflokknum sé ađ takast ţađ.

 

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.