Hausmynd

Sjálfstćđisflokkurinn: Ţegar "framtíđin" birtist skyndilega

Fimmtudagur, 1. mars 2018

Í hádeginu í gćr var aldurhnigin kynslóđ kalda stríđsins saman komin í Valhöll á ađalfundi Samtaka eldri sjálfstćđismanna, ţar sem Halldór Blöndal, fyrrum forseti Alţingis og ráđherra var endurkjörinn formađur samtakanna.

Ţá gerđist ţađ ađ "framtíđ Sjálfstćđisflokksins" birtist skyndilega og blandađi geđi viđ stríđsmenn kalda stríđsins.

Ţetta voru frambjóđendur flokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur í vor, flest kornungt fólk, sem hafđi veriđ á fundi annars stađar í húsinu.

Ţetta var skemmtileg uppákoma sem sýndi endurnýjunarkraftinn, sem augljóslega er enn til stađar í ţessum bráđum 90 ára gamla stjórnmálaflokki.

Oddviti listans, Eyţór Arnalds, ávarpađi fundarmenn.

Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ stjórnmálaflokkum takist ađ endurnýja sig.

Ţessi óvćnta "innrás" á ađalfund SES í gćr er vísbending um ađ Sjálfstćđisflokknum sé ađ takast ţađ.

 

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!