Hausmynd

Sjálfstćđisflokkurinn: Ţegar "framtíđin" birtist skyndilega

Fimmtudagur, 1. mars 2018

Í hádeginu í gćr var aldurhnigin kynslóđ kalda stríđsins saman komin í Valhöll á ađalfundi Samtaka eldri sjálfstćđismanna, ţar sem Halldór Blöndal, fyrrum forseti Alţingis og ráđherra var endurkjörinn formađur samtakanna.

Ţá gerđist ţađ ađ "framtíđ Sjálfstćđisflokksins" birtist skyndilega og blandađi geđi viđ stríđsmenn kalda stríđsins.

Ţetta voru frambjóđendur flokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur í vor, flest kornungt fólk, sem hafđi veriđ á fundi annars stađar í húsinu.

Ţetta var skemmtileg uppákoma sem sýndi endurnýjunarkraftinn, sem augljóslega er enn til stađar í ţessum bráđum 90 ára gamla stjórnmálaflokki.

Oddviti listans, Eyţór Arnalds, ávarpađi fundarmenn.

Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ stjórnmálaflokkum takist ađ endurnýja sig.

Ţessi óvćnta "innrás" á ađalfund SES í gćr er vísbending um ađ Sjálfstćđisflokknum sé ađ takast ţađ.

 

 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?