Hausmynd

Yfirheyrslum ţingnefnda ćtti ađ sjónvarpa beint

Föstudagur, 2. mars 2018

Ţađ fćrist í vöxt ađ ţingnefndir kalli ráđherra eđa forstöđumenn opinberra stofnana fyrir sig til ađ svara spurningum um mál, sem vekja upp spurningar.

Í morgun hófst slík yfirheyrsla yfir forstöđumanni Samgöngustofu á sameiginlegum fundi tveggja ţingnefnda vegna vopnaflutninga íslenzks flugfélags, sem fjallađ var um í fréttaskýringarţćtti RÚV, Kveik, sl. ţriđjudagskvöld.

Ţetta er fagnađarefni. Alţingi er ađ taka upp nútímaleg vinnubrögđ.

Nćsta skref ćtti ađ vera ađ senda slíka fundi ţingnefnda út beint.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.