Hausmynd

Bandarískir lćknar leggja til skimun vegna ţunglyndis árlega frá 12 ára aldri

Laugardagur, 3. mars 2018

Brezka blađiđ Guardian segir frá ţví í dag, ađ hópur bandarískra lćkna (American Academy of Pediatrics) hvetji nú til ţess ađ hafin verđi árleg skimun vegna ţunglyndis hjá börnum frá 12 ára aldri, til ţess ađ tryggja ađ ţeir sem á ađstođ ţurfi ađ halda fái hana í tćka tíđ. 

Blađiđ segir ađ í gćr, föstudag, hafi brezk stjórnvöld lokiđ undirbúningi ađ ađgerđum, sem miđi ađ ţví ađ nćgilega fljótt verđi gripiđ inn í og ađ skólar gegni ţar lykil hlutverki

Í umfjöllun Guardian kemur fram ađ nú fari slík greining ekki fram fyrr en fólk er komiđ á fullorđinsár.

Talsmađur samtaka sem nefnast Place2Be segja ađ meira en helmingur vandamála, sem tengist geđröskun hefjist fyrir 14 ára aldur.

Í ályktun Alţingis um geđheilbrigđismál, sem samţykkt var 29. apríl 2016 er gert ráđ fyrir skimun vegna ţunglyndis en ţar eru ekki tilgreind aldursmörk.

Hins vegar eru allmörg ár síđan hafiđ var eins konar tilraunastarf međ skimun hjá unglingum í Breiđholti.

Ţessar fréttir frá Bandaríkjunum og Bretlandi ćttu ađ verđa til ţess ađ ţessi málaflokkur verđi tekinn enn fastari tökum og ţá m.a. rćtt hvort hefja skuli slíka árlega skimun í öllum skólum hér frá 12 ára aldri.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.