Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Ungt fólk međ hugmyndir

Mánudagur, 5. mars 2018

Ţađ er ljóst af ţeirri kosningastefnuskrá, sem frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur kynntu í gćr, sunnudag, ađ ţar fer hópur ungs fólks međ hugmyndir.

Ţau setja fram ákveđnar hugmyndir um frambođ á nýjum byggingarlóđum og líka hugmyndir um ađgerđir í samgöngumálum en báđir ţessir málaflokkar eru einna efst á baugi í umrćđum um borgarmál.

Hugmyndir ţeirra um ađ ný miđstöđ í samgöngumálum verđi á Kringlusvćđinu eru skemmtilegar og skynsamlegar og minna reyndar á hugmyndir, sem uppi voru í árdaga uppbyggingar á ţví svćđi um nýjan miđbć ţar.

Fćkkun borgarfulltrúa úr 23 í 15 er auđvitađ sjálfsögđ og merkilegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli ţurfa ađ berjast fyrir ţví aftur og aftur.

Fyrirheit um leikskólapláss frá 12 mánađa aldri minnir á ađ fögur fyrirheit vinstri manna frá ţví fyrir aldarfjórđungi í ţeim efnum eru fjarri ţví ađ hafa gengiđ upp. 

Ţetta er góđ byrjun, sem lofar góđu.

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira