Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Ungt fólk međ hugmyndir

Mánudagur, 5. mars 2018

Ţađ er ljóst af ţeirri kosningastefnuskrá, sem frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur kynntu í gćr, sunnudag, ađ ţar fer hópur ungs fólks međ hugmyndir.

Ţau setja fram ákveđnar hugmyndir um frambođ á nýjum byggingarlóđum og líka hugmyndir um ađgerđir í samgöngumálum en báđir ţessir málaflokkar eru einna efst á baugi í umrćđum um borgarmál.

Hugmyndir ţeirra um ađ ný miđstöđ í samgöngumálum verđi á Kringlusvćđinu eru skemmtilegar og skynsamlegar og minna reyndar á hugmyndir, sem uppi voru í árdaga uppbyggingar á ţví svćđi um nýjan miđbć ţar.

Fćkkun borgarfulltrúa úr 23 í 15 er auđvitađ sjálfsögđ og merkilegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli ţurfa ađ berjast fyrir ţví aftur og aftur.

Fyrirheit um leikskólapláss frá 12 mánađa aldri minnir á ađ fögur fyrirheit vinstri manna frá ţví fyrir aldarfjórđungi í ţeim efnum eru fjarri ţví ađ hafa gengiđ upp. 

Ţetta er góđ byrjun, sem lofar góđu.

 


Úr ýmsum áttum

Ţađ á ađ sameina sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu

Ţađ er rétt, sem fram kom hjá Ingvari Mar Jónssyni,sem skipar efsta sćti á frambođslista Framsóknarflokksins í Reykjavík, á Beinni línu DV í dag, ađ ţađ á ađ sameina sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu.

Lesa meira

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira