Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Ungt fólk međ hugmyndir

Mánudagur, 5. mars 2018

Ţađ er ljóst af ţeirri kosningastefnuskrá, sem frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur kynntu í gćr, sunnudag, ađ ţar fer hópur ungs fólks međ hugmyndir.

Ţau setja fram ákveđnar hugmyndir um frambođ á nýjum byggingarlóđum og líka hugmyndir um ađgerđir í samgöngumálum en báđir ţessir málaflokkar eru einna efst á baugi í umrćđum um borgarmál.

Hugmyndir ţeirra um ađ ný miđstöđ í samgöngumálum verđi á Kringlusvćđinu eru skemmtilegar og skynsamlegar og minna reyndar á hugmyndir, sem uppi voru í árdaga uppbyggingar á ţví svćđi um nýjan miđbć ţar.

Fćkkun borgarfulltrúa úr 23 í 15 er auđvitađ sjálfsögđ og merkilegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli ţurfa ađ berjast fyrir ţví aftur og aftur.

Fyrirheit um leikskólapláss frá 12 mánađa aldri minnir á ađ fögur fyrirheit vinstri manna frá ţví fyrir aldarfjórđungi í ţeim efnum eru fjarri ţví ađ hafa gengiđ upp. 

Ţetta er góđ byrjun, sem lofar góđu.

 


Úr ýmsum áttum

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira

5143 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 29. október til 4. nóvember voru 5143 skv. mćlingum Google.