Hausmynd

Ný tegund af stríđum - heimsmyndin ađ breytast

Föstudagur, 9. mars 2018

Nýjar tegundir af stríđum eru ađ ryđja sér til rúms. Ţađ eru eins konar upplýsingastríđ, sem eru nýtt fyrirbćri og svo viđskiptastríđ, sem hafa raunar ţekkst áđur en kannski međ öđrum hćtti.

Ţađ er engin spurning um ađ upplýsingastríđ stendur yfir á milli Rússa og Vesturlanda.

Rússar vinna markvisst ađ ţví ađ nota tölvutćkni til ţess ađ koma illu til leiđar á Vesturlöndum og stuđla ađ sundrungu og átökum innan lýđrćđisríkjanna.

Nú virđist Donald Trump vera ađ hefja viđskiptastríđ, sem beinist bćđi ađ Kínverjum og bandalagsţjóđum Bandaríkjanna í Evrópu.

Heimsmyndin eins og viđ höfum ţekkt hana er ađ breytast.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.