Hausmynd

Upplýsingagjöf Alţingis eykur ađhald

Laugardagur, 10. mars 2018

Aukin upplýsingagjöf Alţingis vegna launa-og kostnađargreiđslna til ţingmanna er líkleg til ađ auka ađhald í ţeim efnum.

Gera verđur ráđ fyrir ađ sami háttur verđi tekinn upp vegna ráđherra á heimasíđum viđkomandi ráđuneyta. Og ástćđa til ađ benda á ţá nýjung, sem ráđherrar hafa tekiđ upp ađ birta daglegar upplýsingar um dagskrá ţeirra á heimasíđum ráđuneytanna.

Ţingiđ er smám saman ađ laga sig ađ breyttum og nútímalegri vinnubrögđum eins og ađ hefur veriđ vikiđ hér á síđunni varđandi ţingnefndir, sem í vaxandi mćli kalla fyrir sig forstöđumenn opinberra stofnana, sem komast í fréttir vegna vinnubragđa, sem ekki ţykja fullnćgjandi.

Allt er ţetta jákvćtt og líklegt til ađ auka traust fólks til Alţingis.

Gera verđur ráđ fyrir ađ sambćrileg vinnubrögđ verđi tekin upp í sveitarstjórnum, stórum og smáum, víđs vegar um land. 


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.