Hausmynd

Upplýsingagjöf Alţingis eykur ađhald

Laugardagur, 10. mars 2018

Aukin upplýsingagjöf Alţingis vegna launa-og kostnađargreiđslna til ţingmanna er líkleg til ađ auka ađhald í ţeim efnum.

Gera verđur ráđ fyrir ađ sami háttur verđi tekinn upp vegna ráđherra á heimasíđum viđkomandi ráđuneyta. Og ástćđa til ađ benda á ţá nýjung, sem ráđherrar hafa tekiđ upp ađ birta daglegar upplýsingar um dagskrá ţeirra á heimasíđum ráđuneytanna.

Ţingiđ er smám saman ađ laga sig ađ breyttum og nútímalegri vinnubrögđum eins og ađ hefur veriđ vikiđ hér á síđunni varđandi ţingnefndir, sem í vaxandi mćli kalla fyrir sig forstöđumenn opinberra stofnana, sem komast í fréttir vegna vinnubragđa, sem ekki ţykja fullnćgjandi.

Allt er ţetta jákvćtt og líklegt til ađ auka traust fólks til Alţingis.

Gera verđur ráđ fyrir ađ sambćrileg vinnubrögđ verđi tekin upp í sveitarstjórnum, stórum og smáum, víđs vegar um land. 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?