Hausmynd

Upplýsingagjöf Alţingis eykur ađhald

Laugardagur, 10. mars 2018

Aukin upplýsingagjöf Alţingis vegna launa-og kostnađargreiđslna til ţingmanna er líkleg til ađ auka ađhald í ţeim efnum.

Gera verđur ráđ fyrir ađ sami háttur verđi tekinn upp vegna ráđherra á heimasíđum viđkomandi ráđuneyta. Og ástćđa til ađ benda á ţá nýjung, sem ráđherrar hafa tekiđ upp ađ birta daglegar upplýsingar um dagskrá ţeirra á heimasíđum ráđuneytanna.

Ţingiđ er smám saman ađ laga sig ađ breyttum og nútímalegri vinnubrögđum eins og ađ hefur veriđ vikiđ hér á síđunni varđandi ţingnefndir, sem í vaxandi mćli kalla fyrir sig forstöđumenn opinberra stofnana, sem komast í fréttir vegna vinnubragđa, sem ekki ţykja fullnćgjandi.

Allt er ţetta jákvćtt og líklegt til ađ auka traust fólks til Alţingis.

Gera verđur ráđ fyrir ađ sambćrileg vinnubrögđ verđi tekin upp í sveitarstjórnum, stórum og smáum, víđs vegar um land. 


Úr ýmsum áttum

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira

5143 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 29. október til 4. nóvember voru 5143 skv. mćlingum Google.