Hausmynd

Upplýsingagjöf Alţingis eykur ađhald

Laugardagur, 10. mars 2018

Aukin upplýsingagjöf Alţingis vegna launa-og kostnađargreiđslna til ţingmanna er líkleg til ađ auka ađhald í ţeim efnum.

Gera verđur ráđ fyrir ađ sami háttur verđi tekinn upp vegna ráđherra á heimasíđum viđkomandi ráđuneyta. Og ástćđa til ađ benda á ţá nýjung, sem ráđherrar hafa tekiđ upp ađ birta daglegar upplýsingar um dagskrá ţeirra á heimasíđum ráđuneytanna.

Ţingiđ er smám saman ađ laga sig ađ breyttum og nútímalegri vinnubrögđum eins og ađ hefur veriđ vikiđ hér á síđunni varđandi ţingnefndir, sem í vaxandi mćli kalla fyrir sig forstöđumenn opinberra stofnana, sem komast í fréttir vegna vinnubragđa, sem ekki ţykja fullnćgjandi.

Allt er ţetta jákvćtt og líklegt til ađ auka traust fólks til Alţingis.

Gera verđur ráđ fyrir ađ sambćrileg vinnubrögđ verđi tekin upp í sveitarstjórnum, stórum og smáum, víđs vegar um land. 


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.