Hausmynd

Norđmenn og Finnar undirbúa flutninganet, sem tengir Kirkenes viđ flutningskerfi í Evrópu

Laugardagur, 10. mars 2018

Allt sem varđar skipaferđir á milli Evrópu og Asíu um heimskautasvćđin fyrir norđan okkar varđar hagsmuni okkar Íslendinga

Ţess vegna vekur athygli hvađ lítiđ hefur veriđ rćtt hér um tvennt í ţessu sambandi.

Annars vegar opinbera stefnuyfirlýsingu Kínverja, sem birt var í lok janúar um hugmyndir ţeirra um ađ byggja upp flutningakerfi á ţeim siglingaleiđum, bćđi til austurs og vesturs, sem eru ađ opnast og augljósan áhuga ţessa eins mesta stórveldis í heimi ađ láta finna fyrir sér á ţessum slóđum.

Hins vegar áform Finna og Norđmanna um ađ byggja upp lestarkerfi á milli Rovaniemi í Finnlandi og Kirkenes, nyrzt í Noregi en sá bćr er skammt frá landamćrum Noregs og Rússlands. En ţar međ vćru Finnar ekki lengur lokađir inni viđ Eystrasalt, ef svo má ađ orđi komast.

Taliđ er ađ slíkt lestarkerfi mundi kosta tćplega 3 milljarđa evra og gćti veriđ tilbúiđ 2030.

Hugmyndir eru um ađ byggja göng á milli Finnlands og Eistlands, sem hiđ nýja lestarkerfi mundi tengjast og ţar međ lestarkerfi sem er til stađar á milli Eistlands og Póllands.

Viđ Íslendingar eigum hagsmuna ađ gćta vegna ţess, ađ Ísland getur orđiđ eins konar umskipunarhöfn vegna skipaflutninga bćđi Norđ-austurleiđina til Kyrrahafs og líka norđ-vesturleiđina.

Ţess vegna skiptir máli ađ íslenzk stjórnvöld fylgist međ ţessum umrćđum og áformum og gefi Alţingi reglulegar skýrslur nćstu árin um stöđu mála.

Frá ţessu segir ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.