Hausmynd

Ţagnarmúr stjórnmálamanna um Kjararáđ hefur rofnađ

Ţriđjudagur, 13. mars 2018

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá neinum ađ ţingmenn hinna hefđbundnu stjórnmálaflokka hafa gert međ sér óformlegt ţagnarbandalag um Kjararáđ, ţ.e.a.s. um launahćkkanir ţeirra sjálfra.

En jafnframt er ljóst ađ nú síđustu daga í kjölfar úrslita í stjórnarkjöri Eflingar hefur sá ţagnarmúr rofnađ og augljóst ađ hann verđur ekki endurreistur.

Ţađ ţýđir ađ annađ hvort verđur ríkisstjórnin ađ horfast í augu viđ erfiđa stöđu núna eđa standa frammi fyrir ţví ađ allt fari á annan endann á vinnumarkađi snemma á nćsta ári.

Og rétt ađ benda forystumönnum stjórnarflokkanna á ađ líkurnar á ţví ađ stjórnarsamstarfiđ muni standast slík átök eru ekki miklar.

Vinstri grćnir munu ekki hafa pólitískt bolmagn til ţess ađ sitja áfram í ríkisstjórn međ núverandi samstarfsflokkum viđ ţćr ađstćđur. Bakland flokksins mundi ekki sćtta sig viđ ţađ.

Ţess vegna mun framtíđ ţessa stjórnarsamstarfs ráđast af ađgerđum eđa ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar nćstu mánuđi. 

Ţađ ţýđir ekki ađ bíđa fram á nćsta ár.

 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?