Hausmynd

Ţagnarmúr stjórnmálamanna um Kjararáđ hefur rofnađ

Ţriđjudagur, 13. mars 2018

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá neinum ađ ţingmenn hinna hefđbundnu stjórnmálaflokka hafa gert međ sér óformlegt ţagnarbandalag um Kjararáđ, ţ.e.a.s. um launahćkkanir ţeirra sjálfra.

En jafnframt er ljóst ađ nú síđustu daga í kjölfar úrslita í stjórnarkjöri Eflingar hefur sá ţagnarmúr rofnađ og augljóst ađ hann verđur ekki endurreistur.

Ţađ ţýđir ađ annađ hvort verđur ríkisstjórnin ađ horfast í augu viđ erfiđa stöđu núna eđa standa frammi fyrir ţví ađ allt fari á annan endann á vinnumarkađi snemma á nćsta ári.

Og rétt ađ benda forystumönnum stjórnarflokkanna á ađ líkurnar á ţví ađ stjórnarsamstarfiđ muni standast slík átök eru ekki miklar.

Vinstri grćnir munu ekki hafa pólitískt bolmagn til ţess ađ sitja áfram í ríkisstjórn međ núverandi samstarfsflokkum viđ ţćr ađstćđur. Bakland flokksins mundi ekki sćtta sig viđ ţađ.

Ţess vegna mun framtíđ ţessa stjórnarsamstarfs ráđast af ađgerđum eđa ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar nćstu mánuđi. 

Ţađ ţýđir ekki ađ bíđa fram á nćsta ár.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.