Hausmynd

Ţagnarmúr stjórnmálamanna um Kjararáđ hefur rofnađ

Ţriđjudagur, 13. mars 2018

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá neinum ađ ţingmenn hinna hefđbundnu stjórnmálaflokka hafa gert međ sér óformlegt ţagnarbandalag um Kjararáđ, ţ.e.a.s. um launahćkkanir ţeirra sjálfra.

En jafnframt er ljóst ađ nú síđustu daga í kjölfar úrslita í stjórnarkjöri Eflingar hefur sá ţagnarmúr rofnađ og augljóst ađ hann verđur ekki endurreistur.

Ţađ ţýđir ađ annađ hvort verđur ríkisstjórnin ađ horfast í augu viđ erfiđa stöđu núna eđa standa frammi fyrir ţví ađ allt fari á annan endann á vinnumarkađi snemma á nćsta ári.

Og rétt ađ benda forystumönnum stjórnarflokkanna á ađ líkurnar á ţví ađ stjórnarsamstarfiđ muni standast slík átök eru ekki miklar.

Vinstri grćnir munu ekki hafa pólitískt bolmagn til ţess ađ sitja áfram í ríkisstjórn međ núverandi samstarfsflokkum viđ ţćr ađstćđur. Bakland flokksins mundi ekki sćtta sig viđ ţađ.

Ţess vegna mun framtíđ ţessa stjórnarsamstarfs ráđast af ađgerđum eđa ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar nćstu mánuđi. 

Ţađ ţýđir ekki ađ bíđa fram á nćsta ár.

 


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira