Hausmynd

Dularfullir dauđdagar...

Miđvikudagur, 14. mars 2018

Ţeir eru ađ verđa margir fyrrum rússneskir njósnarar, auđmenn eđa menn tengdir slíkum, sem hafa dáiđ međ dularfullum hćtti, ađallega í Bretlandi.

Of margir til ţess ađ ţađ geti talizt hrein tilviljun.

A.m.k. tveir ţeirra hafa orđiđ fyrir eiturefnaárásum og reyndar dóttir annars ţeirra međ en ţau eru bćđi enn í lífshćttu.

Í báđum tilvikum hefur framleiđsla eiturefnanna veriđ rakin til Rússlands.

Rússnesk stjórnvöld hafa ađ sjálfsögđu neitađ slíkum ásökunum og líklegast ađ ţeir sem neita viti ekki betur, sem breytir ţó ekki ţví ađ slóđin er rakin til Rússlands.

Andófsmenn innan Rússlands eru ýmist drepnir án ţess ađ morđingjar ţeirra finnist međ sannfćrandi hćtti, settir í fangelsi eđa einangrađir međ öđrum hćtti.

Hvers konar ríki er ţetta? 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.