Hausmynd

Dularfullir dauđdagar...

Miđvikudagur, 14. mars 2018

Ţeir eru ađ verđa margir fyrrum rússneskir njósnarar, auđmenn eđa menn tengdir slíkum, sem hafa dáiđ međ dularfullum hćtti, ađallega í Bretlandi.

Of margir til ţess ađ ţađ geti talizt hrein tilviljun.

A.m.k. tveir ţeirra hafa orđiđ fyrir eiturefnaárásum og reyndar dóttir annars ţeirra međ en ţau eru bćđi enn í lífshćttu.

Í báđum tilvikum hefur framleiđsla eiturefnanna veriđ rakin til Rússlands.

Rússnesk stjórnvöld hafa ađ sjálfsögđu neitađ slíkum ásökunum og líklegast ađ ţeir sem neita viti ekki betur, sem breytir ţó ekki ţví ađ slóđin er rakin til Rússlands.

Andófsmenn innan Rússlands eru ýmist drepnir án ţess ađ morđingjar ţeirra finnist međ sannfćrandi hćtti, settir í fangelsi eđa einangrađir međ öđrum hćtti.

Hvers konar ríki er ţetta? 

 


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.