Hausmynd

Dularfullir dauđdagar...

Miđvikudagur, 14. mars 2018

Ţeir eru ađ verđa margir fyrrum rússneskir njósnarar, auđmenn eđa menn tengdir slíkum, sem hafa dáiđ međ dularfullum hćtti, ađallega í Bretlandi.

Of margir til ţess ađ ţađ geti talizt hrein tilviljun.

A.m.k. tveir ţeirra hafa orđiđ fyrir eiturefnaárásum og reyndar dóttir annars ţeirra međ en ţau eru bćđi enn í lífshćttu.

Í báđum tilvikum hefur framleiđsla eiturefnanna veriđ rakin til Rússlands.

Rússnesk stjórnvöld hafa ađ sjálfsögđu neitađ slíkum ásökunum og líklegast ađ ţeir sem neita viti ekki betur, sem breytir ţó ekki ţví ađ slóđin er rakin til Rússlands.

Andófsmenn innan Rússlands eru ýmist drepnir án ţess ađ morđingjar ţeirra finnist međ sannfćrandi hćtti, settir í fangelsi eđa einangrađir međ öđrum hćtti.

Hvers konar ríki er ţetta? 

 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?