Hausmynd

Heimsókn Helen Grimaud meiri háttar menningarviđburđur

Sunnudagur, 18. mars 2018

Heimsókn franska píanóleikarans Helen Grimaud til Íslands verđur ađ teljast meiri háttar menningarviđburđur. Hún leikur í kvöld í Hörpu međ Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar.

Helen Grimaud hefur á síđustu áratugum komiđ fram sem einn fremsti píanóleikari heims. Í bandaríska tímaritinu New Yorker var henni lýst fyrir nokkrum árum sem píanóleikara međ sterkar skođanir, sjálfstćđi og metnađ og óhrćdd viđ ađ reyna nýjar leiđir.

Sumir lýsa henni sem arftaka Mörthu Argerich, sem nú er ađ verđa 77 ára gömul.

Hún er óvenjulegur persónuleiki eins og sjá má á sviđinu međ óvenjuleg áhugamál.

Auk tónlistar eru úlfar hennar helzta áhugamál. Hún hefur komiđ upp griđastađ fyrir ţá í Bandaríkjunum. 


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira