Hausmynd

Stórbrotiđ tónverk Jóns Leifs frumflutt í Hörpu í gćrkvöldi

Laugardagur, 24. mars 2018

Sennilega er ţađ svo ađ ekkert íslenzkt tónskáld nćr ţví jafnvel og Jón Leifs ađ endurspegla ţá sterku ţjóđerniskennd, sem alltaf hefur veriđ til stađar í sálarlífi Íslendinga.

Ţetta mátti finna á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í gćrkvöldi, ţegar verk Jóns, Edda II - Líf guđanna, var flutt í fyrsta sinn.

Jón Leifs var mjög umdeildur á sinni tíđ og margir létu sér fátt um finnast, ţegar verk eftir hann komu viđ sögu.

Umsjónarmađur ţessarar síđu minnist ţess frá unglingsárum ađ heyra yfirleitt ekkert nema neikvćtt um ţetta tónskáld - nema á einum stađ, heimili Guđrúnar Laxdal Figved, sem var móđir Ragnars Arnalds, sem síđar varđ fyrsti formađur Alţýđubandalagsins, sem formlegs stjórnmálaflokks, og föđuramma Eyţórs Arnalds, oddvita sjálfstćđismanna í Reykjavík en hann er sonur eldri bróđur Ragnars.

Ţar var vinum Ragnars kennt ađ meta Jón Leifs.

Fyrr í vikunni flutti Árni Heimir Ingólfsson lifandi og skemmtilegan fyrirlestur um ţetta verk Jóns Leifs og stórfróđlegt ađ hlusta á samtal hans og Harđar Áskelssonar, kórstjóra, um vandamálin viđ flutning á ţessu mikla en flókna verki.

Flutningur verksins varđ ađ veruleika međ stuđningi fullveldisnefndar Alţingis í tilefni af 100 ára afmćli fullveldis Íslands á ţessu ári og er ţađ mjög viđ hćfi.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira