Hausmynd

Stórbrotiđ tónverk Jóns Leifs frumflutt í Hörpu í gćrkvöldi

Laugardagur, 24. mars 2018

Sennilega er ţađ svo ađ ekkert íslenzkt tónskáld nćr ţví jafnvel og Jón Leifs ađ endurspegla ţá sterku ţjóđerniskennd, sem alltaf hefur veriđ til stađar í sálarlífi Íslendinga.

Ţetta mátti finna á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í gćrkvöldi, ţegar verk Jóns, Edda II - Líf guđanna, var flutt í fyrsta sinn.

Jón Leifs var mjög umdeildur á sinni tíđ og margir létu sér fátt um finnast, ţegar verk eftir hann komu viđ sögu.

Umsjónarmađur ţessarar síđu minnist ţess frá unglingsárum ađ heyra yfirleitt ekkert nema neikvćtt um ţetta tónskáld - nema á einum stađ, heimili Guđrúnar Laxdal Figved, sem var móđir Ragnars Arnalds, sem síđar varđ fyrsti formađur Alţýđubandalagsins, sem formlegs stjórnmálaflokks, og föđuramma Eyţórs Arnalds, oddvita sjálfstćđismanna í Reykjavík en hann er sonur eldri bróđur Ragnars.

Ţar var vinum Ragnars kennt ađ meta Jón Leifs.

Fyrr í vikunni flutti Árni Heimir Ingólfsson lifandi og skemmtilegan fyrirlestur um ţetta verk Jóns Leifs og stórfróđlegt ađ hlusta á samtal hans og Harđar Áskelssonar, kórstjóra, um vandamálin viđ flutning á ţessu mikla en flókna verki.

Flutningur verksins varđ ađ veruleika međ stuđningi fullveldisnefndar Alţingis í tilefni af 100 ára afmćli fullveldis Íslands á ţessu ári og er ţađ mjög viđ hćfi.


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira