Hausmynd

Stórbrotiđ tónverk Jóns Leifs frumflutt í Hörpu í gćrkvöldi

Laugardagur, 24. mars 2018

Sennilega er ţađ svo ađ ekkert íslenzkt tónskáld nćr ţví jafnvel og Jón Leifs ađ endurspegla ţá sterku ţjóđerniskennd, sem alltaf hefur veriđ til stađar í sálarlífi Íslendinga.

Ţetta mátti finna á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í gćrkvöldi, ţegar verk Jóns, Edda II - Líf guđanna, var flutt í fyrsta sinn.

Jón Leifs var mjög umdeildur á sinni tíđ og margir létu sér fátt um finnast, ţegar verk eftir hann komu viđ sögu.

Umsjónarmađur ţessarar síđu minnist ţess frá unglingsárum ađ heyra yfirleitt ekkert nema neikvćtt um ţetta tónskáld - nema á einum stađ, heimili Guđrúnar Laxdal Figved, sem var móđir Ragnars Arnalds, sem síđar varđ fyrsti formađur Alţýđubandalagsins, sem formlegs stjórnmálaflokks, og föđuramma Eyţórs Arnalds, oddvita sjálfstćđismanna í Reykjavík en hann er sonur eldri bróđur Ragnars.

Ţar var vinum Ragnars kennt ađ meta Jón Leifs.

Fyrr í vikunni flutti Árni Heimir Ingólfsson lifandi og skemmtilegan fyrirlestur um ţetta verk Jóns Leifs og stórfróđlegt ađ hlusta á samtal hans og Harđar Áskelssonar, kórstjóra, um vandamálin viđ flutning á ţessu mikla en flókna verki.

Flutningur verksins varđ ađ veruleika međ stuđningi fullveldisnefndar Alţingis í tilefni af 100 ára afmćli fullveldis Íslands á ţessu ári og er ţađ mjög viđ hćfi.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.