Hausmynd

Ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi

Fimmtudagur, 5. apríl 2018

Ríkisstjórnin hefur lagt fram fjármálaáćtlun til nćstu 5 ára. Ţorsteinn Víglundsson, varaformađur Viđreisnar, telur í Fréttablađinu í dag ađ hún byggi á of bjartsýnum forsendum um hagvöxt.

En hvađ um ţau ósköp sem verđa á nćstu misserum ef vinnumarkađurinn springur í loft upp?

Enn sem komiđ er hafa engar vísbendingar komiđ frá ríkisstjórninni um ađ hún átti sig á stöđunni í kjaramálum.

Ţegar ţar viđ bćtist mikill órói innan verkalýđshreyfingarinnar, sem ítarlega er fjallađ um í síđustu prentútgáfu Stundarinnar, og mun óhjákvćmilega hafa ţau áhrif ađ enn lengra verđi gengiđ en ella í launakröfum, blasir viđ hvađ framundan er.

Ţetta heitir ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira