Hausmynd

Ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi

Fimmtudagur, 5. apríl 2018

Ríkisstjórnin hefur lagt fram fjármálaáćtlun til nćstu 5 ára. Ţorsteinn Víglundsson, varaformađur Viđreisnar, telur í Fréttablađinu í dag ađ hún byggi á of bjartsýnum forsendum um hagvöxt.

En hvađ um ţau ósköp sem verđa á nćstu misserum ef vinnumarkađurinn springur í loft upp?

Enn sem komiđ er hafa engar vísbendingar komiđ frá ríkisstjórninni um ađ hún átti sig á stöđunni í kjaramálum.

Ţegar ţar viđ bćtist mikill órói innan verkalýđshreyfingarinnar, sem ítarlega er fjallađ um í síđustu prentútgáfu Stundarinnar, og mun óhjákvćmilega hafa ţau áhrif ađ enn lengra verđi gengiđ en ella í launakröfum, blasir viđ hvađ framundan er.

Ţetta heitir ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi.


Úr ýmsum áttum

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira

Kjarapakki: Góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks

Ţađ er góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks, ađ leggja til svokallađan "kjarapakka", ţ.e. ađ draga úr tilteknum gjöldum á fjölskyldur, en hann var kynntur í dag, mánudag.

Eina spurningin er sú, hvort borgarstjórnarflokkurinn hefđi átt ađ ganga lengra.

Lesa meira