Hausmynd

Ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi

Fimmtudagur, 5. apríl 2018

Ríkisstjórnin hefur lagt fram fjármálaáćtlun til nćstu 5 ára. Ţorsteinn Víglundsson, varaformađur Viđreisnar, telur í Fréttablađinu í dag ađ hún byggi á of bjartsýnum forsendum um hagvöxt.

En hvađ um ţau ósköp sem verđa á nćstu misserum ef vinnumarkađurinn springur í loft upp?

Enn sem komiđ er hafa engar vísbendingar komiđ frá ríkisstjórninni um ađ hún átti sig á stöđunni í kjaramálum.

Ţegar ţar viđ bćtist mikill órói innan verkalýđshreyfingarinnar, sem ítarlega er fjallađ um í síđustu prentútgáfu Stundarinnar, og mun óhjákvćmilega hafa ţau áhrif ađ enn lengra verđi gengiđ en ella í launakröfum, blasir viđ hvađ framundan er.

Ţetta heitir ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi.


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira