Hausmynd

Sundrung á hćgri vćngnum

Laugardagur, 7. apríl 2018

Getur veriđ ađ eitt helzta vandamál Sjálfstćđisflokksins í sveitarstjórnarkosningunum í vor verđi einfaldlega sundrung á hćgri vćngnum?

Viđreisn er auđvitađ fyrst og fremst klofningsbrot úr Sjálfstćđisflokknum en athygli vekur ađ frambođslisti Flokks fólksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavíkur byggir ađ einhverju leyti á fólki sem á sér sögu í starfi á vettvangi Sjálfstćđisflokksins

Ţótt Miđflokkurinn sé fyrst og fremst klofningsbrot úr Framsóknarflokknum fer ekki á milli mála ađ hann er orđinn einn af keppinautum Sjálfstćđisflokksins um fylgi ákveđinna kjósendahópa.

Ađ auki er svo til kominn nýr listi, Höfuđborgarlistinn, sem líklegur er til ađ blanda sér í baráttuna um áţekka kjósendahópa.

Ţarna eru fjórir flokkar og frambođslistar, sem sćkja ađ einhverju leyti á sömu kjósendamiđ og Sjálfstćđisflokkurinn.

Ţetta ţýđir ađ til ţess ađ ná verulegum árangri í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík ţurfa frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins ađ ná til ţessara kjósenda.

Og um leiđ vaknar sú spurning hvers vegna einhver hluti ţess fólks sem skipar ţessa fjóra frambođslista í Reykjavík hefur yfirgefiđ Sjálfstćđisflokkinn.

Svipuđ stađa kann ađ vera fyrir hendi í sumum nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Miđflokkurinn hefur kynnt til sögunnar sterkan frambjóđanda í Kópavogi. Einhverjir hópar úr Bjartri Framtíđ hafa náđ saman viđ Viđreisn í nágrannasveitarfélögunum.

Ţetta er flóknari stađa en oftast áđur á hćgri vćngnum en augljóst ađ veruleg fylgisaukning Sjálfstćđisflokksins, eigi hún ađ verđa ađ veruleika, hlýtur ađ ţurfa ađ koma frá kjósendahópum, sem ţeir flokkar og frambođ, sem hér hefur veriđ vísađ til munu sćkja í. 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.