Hausmynd

Reykjavík: Píratar í lykilstöđu? - Íbúakosning um borgarlínu?

Sunnudagur, 8. apríl 2018

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga eftir 6 vikur eitthvađ áţekkar niđurstöđum nýrrar Gallup-könnunar um fylgi flokka og frambođa, verđa Píratar í lykilstöđu, ţegar kemur ađ myndun meirihluta. 

Nú er engin ástćđa til ađ ćtla ađ ţeir hverfi frá stuđningi viđ meirihluta undir forystu Samfylkingar en ţeir gćtu átt ţađ til ađ gera kröfur um málefni, sem endurspegli grundvallarsjónarmiđ ţeirra sjálfra.

Píratar hafa í raun veriđ einu talsmenn beins lýđrćđis á hinum pólitíska vettvangi. Ekki er fráleitt ađ ćtla í ţví ljósi ađ ţeir mundu nota aukinn stuđning borgarbúa og aukinn styrk í borgarstjórn til ţess ađ krefjast ţess ađ verkefni á borđ viđ borgarlínu verđi lagt undir dóm kjósenda í Reykjavík, ţ.e. ađ örlög ţess máls verđi ráđin í almennri íbúakosningu í borginni.

Píratar hafa líka veitt landsstjórninni (og ţar međ Alţingi) ađhald međ "óţćgilegum" fyrirspurnum á ţingi. Ţeir gćtu átt ţađ til ađ koma fram međ nýjar kröfur um aukiđ gagnsći í stjórn borgarinnar.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort sjórćningjarnir standa undir nafni, ţegar ţar ađ kemur!

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.