Hausmynd

Reykjavík: Píratar í lykilstöđu? - Íbúakosning um borgarlínu?

Sunnudagur, 8. apríl 2018

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga eftir 6 vikur eitthvađ áţekkar niđurstöđum nýrrar Gallup-könnunar um fylgi flokka og frambođa, verđa Píratar í lykilstöđu, ţegar kemur ađ myndun meirihluta. 

Nú er engin ástćđa til ađ ćtla ađ ţeir hverfi frá stuđningi viđ meirihluta undir forystu Samfylkingar en ţeir gćtu átt ţađ til ađ gera kröfur um málefni, sem endurspegli grundvallarsjónarmiđ ţeirra sjálfra.

Píratar hafa í raun veriđ einu talsmenn beins lýđrćđis á hinum pólitíska vettvangi. Ekki er fráleitt ađ ćtla í ţví ljósi ađ ţeir mundu nota aukinn stuđning borgarbúa og aukinn styrk í borgarstjórn til ţess ađ krefjast ţess ađ verkefni á borđ viđ borgarlínu verđi lagt undir dóm kjósenda í Reykjavík, ţ.e. ađ örlög ţess máls verđi ráđin í almennri íbúakosningu í borginni.

Píratar hafa líka veitt landsstjórninni (og ţar međ Alţingi) ađhald međ "óţćgilegum" fyrirspurnum á ţingi. Ţeir gćtu átt ţađ til ađ koma fram međ nýjar kröfur um aukiđ gagnsći í stjórn borgarinnar.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort sjórćningjarnir standa undir nafni, ţegar ţar ađ kemur!

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira