Hausmynd

Reykjavík: Píratar í lykilstöđu? - Íbúakosning um borgarlínu?

Sunnudagur, 8. apríl 2018

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga eftir 6 vikur eitthvađ áţekkar niđurstöđum nýrrar Gallup-könnunar um fylgi flokka og frambođa, verđa Píratar í lykilstöđu, ţegar kemur ađ myndun meirihluta. 

Nú er engin ástćđa til ađ ćtla ađ ţeir hverfi frá stuđningi viđ meirihluta undir forystu Samfylkingar en ţeir gćtu átt ţađ til ađ gera kröfur um málefni, sem endurspegli grundvallarsjónarmiđ ţeirra sjálfra.

Píratar hafa í raun veriđ einu talsmenn beins lýđrćđis á hinum pólitíska vettvangi. Ekki er fráleitt ađ ćtla í ţví ljósi ađ ţeir mundu nota aukinn stuđning borgarbúa og aukinn styrk í borgarstjórn til ţess ađ krefjast ţess ađ verkefni á borđ viđ borgarlínu verđi lagt undir dóm kjósenda í Reykjavík, ţ.e. ađ örlög ţess máls verđi ráđin í almennri íbúakosningu í borginni.

Píratar hafa líka veitt landsstjórninni (og ţar međ Alţingi) ađhald međ "óţćgilegum" fyrirspurnum á ţingi. Ţeir gćtu átt ţađ til ađ koma fram međ nýjar kröfur um aukiđ gagnsći í stjórn borgarinnar.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort sjórćningjarnir standa undir nafni, ţegar ţar ađ kemur!

 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira