Hausmynd

Af hverju fjölgar flokkum og frambođum? - Er minna svigrúm til málamiđlana?

Mánudagur, 9. apríl 2018

Frambođum í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga undir lok maí fjölgar enn. Tilkynnt hefur veriđ um nýtt kvennaframbođ.

Í sjálfu sér er fjöldi flokka og frambođa til marks um virkt lýđrćđi en engu ađ síđur vakna spurningar um hvađ valdi svo miklum fjölda frambođa.

Getur veriđ ađ ţađ sé orđiđ erfiđara en áđur ađ ná málamiđlun innan  flokka?

Er meiri tilhneiging til ađ vađa yfir ţá, sem hafa ađra skođun?

Og ef svo er, hvađ getur valdiđ ţví?

Ţótt mikill fjöldi flokka og frambođa sýni ađ lýđrćđiđ er virkt og lifandi getur mikill fjöldi smáflokka veriđ til marks um ákveđna upplausn í stjórnmálum.

Og ţá getur hćtta veriđ á ferđum eins og dćmin sanna.

Er ţetta ekki rannsóknarefni fyrir stjórnmálafrćđinga? 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.