Hausmynd

Af hverju fjölgar flokkum og frambođum? - Er minna svigrúm til málamiđlana?

Mánudagur, 9. apríl 2018

Frambođum í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga undir lok maí fjölgar enn. Tilkynnt hefur veriđ um nýtt kvennaframbođ.

Í sjálfu sér er fjöldi flokka og frambođa til marks um virkt lýđrćđi en engu ađ síđur vakna spurningar um hvađ valdi svo miklum fjölda frambođa.

Getur veriđ ađ ţađ sé orđiđ erfiđara en áđur ađ ná málamiđlun innan  flokka?

Er meiri tilhneiging til ađ vađa yfir ţá, sem hafa ađra skođun?

Og ef svo er, hvađ getur valdiđ ţví?

Ţótt mikill fjöldi flokka og frambođa sýni ađ lýđrćđiđ er virkt og lifandi getur mikill fjöldi smáflokka veriđ til marks um ákveđna upplausn í stjórnmálum.

Og ţá getur hćtta veriđ á ferđum eins og dćmin sanna.

Er ţetta ekki rannsóknarefni fyrir stjórnmálafrćđinga? 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira