Hausmynd

Af hverju fjölgar flokkum og frambođum? - Er minna svigrúm til málamiđlana?

Mánudagur, 9. apríl 2018

Frambođum í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga undir lok maí fjölgar enn. Tilkynnt hefur veriđ um nýtt kvennaframbođ.

Í sjálfu sér er fjöldi flokka og frambođa til marks um virkt lýđrćđi en engu ađ síđur vakna spurningar um hvađ valdi svo miklum fjölda frambođa.

Getur veriđ ađ ţađ sé orđiđ erfiđara en áđur ađ ná málamiđlun innan  flokka?

Er meiri tilhneiging til ađ vađa yfir ţá, sem hafa ađra skođun?

Og ef svo er, hvađ getur valdiđ ţví?

Ţótt mikill fjöldi flokka og frambođa sýni ađ lýđrćđiđ er virkt og lifandi getur mikill fjöldi smáflokka veriđ til marks um ákveđna upplausn í stjórnmálum.

Og ţá getur hćtta veriđ á ferđum eins og dćmin sanna.

Er ţetta ekki rannsóknarefni fyrir stjórnmálafrćđinga? 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira