Hausmynd

Af hverju fjölgar flokkum og frambođum? - Er minna svigrúm til málamiđlana?

Mánudagur, 9. apríl 2018

Frambođum í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga undir lok maí fjölgar enn. Tilkynnt hefur veriđ um nýtt kvennaframbođ.

Í sjálfu sér er fjöldi flokka og frambođa til marks um virkt lýđrćđi en engu ađ síđur vakna spurningar um hvađ valdi svo miklum fjölda frambođa.

Getur veriđ ađ ţađ sé orđiđ erfiđara en áđur ađ ná málamiđlun innan  flokka?

Er meiri tilhneiging til ađ vađa yfir ţá, sem hafa ađra skođun?

Og ef svo er, hvađ getur valdiđ ţví?

Ţótt mikill fjöldi flokka og frambođa sýni ađ lýđrćđiđ er virkt og lifandi getur mikill fjöldi smáflokka veriđ til marks um ákveđna upplausn í stjórnmálum.

Og ţá getur hćtta veriđ á ferđum eins og dćmin sanna.

Er ţetta ekki rannsóknarefni fyrir stjórnmálafrćđinga? 


Úr ýmsum áttum

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira

Kjarapakki: Góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks

Ţađ er góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks, ađ leggja til svokallađan "kjarapakka", ţ.e. ađ draga úr tilteknum gjöldum á fjölskyldur, en hann var kynntur í dag, mánudag.

Eina spurningin er sú, hvort borgarstjórnarflokkurinn hefđi átt ađ ganga lengra.

Lesa meira