Hausmynd

Borgarstjórn: Samfylking og Sjálfstćđisflokkur í samstarf?

Ţriđjudagur, 10. apríl 2018

Ný skođanakönnun Fréttablađsins í dag um fylgi flokka í Reykjavík, sem sýnir ađ núverandi meirihluti í borgarstjórn gćti veriđ fallinn, er jafnframt vísbending um hversu erfitt getur orđiđ ađ mynda ţar starfhćfan meirihluta ađ kosningum loknum.

Ţađ yrđi mjög erfitt fyrir Samfylkinguna ađ mynda slíkan meirihluta međ mörgum smáflokkum.

Og ţá vaknar spurningin, ef kosningar fćru á ţennan veg, hvort niđurstađan gćti orđiđ samstarf Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks.

Ţótt sú hugmynd ţyki vafalaust langsótt er hún ekki langsóttari en sú hugmynd um ţađ samstarf í ríkisstjórn, sem varđ ađ veruleika međ ţátttöku ţriggja flokka.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hverju oddvitar flokkanna tveggja svara, ef ţeir verđa spurđir um ţennan möguleika.

 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira