Hausmynd

Borgarstjórn: Samfylking og Sjálfstćđisflokkur í samstarf?

Ţriđjudagur, 10. apríl 2018

Ný skođanakönnun Fréttablađsins í dag um fylgi flokka í Reykjavík, sem sýnir ađ núverandi meirihluti í borgarstjórn gćti veriđ fallinn, er jafnframt vísbending um hversu erfitt getur orđiđ ađ mynda ţar starfhćfan meirihluta ađ kosningum loknum.

Ţađ yrđi mjög erfitt fyrir Samfylkinguna ađ mynda slíkan meirihluta međ mörgum smáflokkum.

Og ţá vaknar spurningin, ef kosningar fćru á ţennan veg, hvort niđurstađan gćti orđiđ samstarf Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks.

Ţótt sú hugmynd ţyki vafalaust langsótt er hún ekki langsóttari en sú hugmynd um ţađ samstarf í ríkisstjórn, sem varđ ađ veruleika međ ţátttöku ţriggja flokka.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hverju oddvitar flokkanna tveggja svara, ef ţeir verđa spurđir um ţennan möguleika.

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira