Hausmynd

Borgarstjórn: Samfylking og Sjálfstćđisflokkur í samstarf?

Ţriđjudagur, 10. apríl 2018

Ný skođanakönnun Fréttablađsins í dag um fylgi flokka í Reykjavík, sem sýnir ađ núverandi meirihluti í borgarstjórn gćti veriđ fallinn, er jafnframt vísbending um hversu erfitt getur orđiđ ađ mynda ţar starfhćfan meirihluta ađ kosningum loknum.

Ţađ yrđi mjög erfitt fyrir Samfylkinguna ađ mynda slíkan meirihluta međ mörgum smáflokkum.

Og ţá vaknar spurningin, ef kosningar fćru á ţennan veg, hvort niđurstađan gćti orđiđ samstarf Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks.

Ţótt sú hugmynd ţyki vafalaust langsótt er hún ekki langsóttari en sú hugmynd um ţađ samstarf í ríkisstjórn, sem varđ ađ veruleika međ ţátttöku ţriggja flokka.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hverju oddvitar flokkanna tveggja svara, ef ţeir verđa spurđir um ţennan möguleika.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.