Hausmynd

Valhöll: Eindregin andstađa viđ kröfur ESB um yfirráđ yfir orku fallvatnanna

Miđvikudagur, 11. apríl 2018

Síđdegis í gćr efndu atvinnuveganefnd Sjálfstćđisflokksins og Vörđur til opins fundar í Valhöll um kröfur Evrópusambandsins um ađ Ísland, vegna ađildar ađ EES, gerist ađili ađ hinum innri orkumarkađi ESB-ríkjanna.

Í raun gćti sú krafa, yrđi á hana fallizt, leitt til ţess ađ ein af ţremur helztu auđlindum Íslands, orka fallvatnanna, félli undir yfirstjórn Brussel.

Á landsfundi Sjálfstćđisflokksins fyrir skömmu var tekin eindregin afstađa gegn ţessari kröfugerđ ESB. Á fundinum í Valhöll í gćr var sú afstađa landsfundarins stađfest međ skýrum hćtti og er ţá vísađ til ţess sem fram kom hjá rćđumönnum svo og í umrćđum og fyrirspurnum.

Frummćlendur voru Óli Björn Kárason, alţingismađur, Stefán Már Stefánsson, prófessor í lögum og Elías Elíasson, sérfrćđingur í orkumálum.

Eftir rćđu Óla Björns er erfitt ađ sjá hvernig ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins gćti samţykkt kröfur ESB.

Ţetta mál kemur til kasta Alţingis á nćstunni.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort einhverjir alţingismenn og/eđa flokkar á ţingi verđa tilbúnir til ađ afsala einni af helztu auđlindum ţjóđarinnar til Brussel


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira