Hausmynd

Valhöll: Eindregin andstađa viđ kröfur ESB um yfirráđ yfir orku fallvatnanna

Miđvikudagur, 11. apríl 2018

Síđdegis í gćr efndu atvinnuveganefnd Sjálfstćđisflokksins og Vörđur til opins fundar í Valhöll um kröfur Evrópusambandsins um ađ Ísland, vegna ađildar ađ EES, gerist ađili ađ hinum innri orkumarkađi ESB-ríkjanna.

Í raun gćti sú krafa, yrđi á hana fallizt, leitt til ţess ađ ein af ţremur helztu auđlindum Íslands, orka fallvatnanna, félli undir yfirstjórn Brussel.

Á landsfundi Sjálfstćđisflokksins fyrir skömmu var tekin eindregin afstađa gegn ţessari kröfugerđ ESB. Á fundinum í Valhöll í gćr var sú afstađa landsfundarins stađfest međ skýrum hćtti og er ţá vísađ til ţess sem fram kom hjá rćđumönnum svo og í umrćđum og fyrirspurnum.

Frummćlendur voru Óli Björn Kárason, alţingismađur, Stefán Már Stefánsson, prófessor í lögum og Elías Elíasson, sérfrćđingur í orkumálum.

Eftir rćđu Óla Björns er erfitt ađ sjá hvernig ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins gćti samţykkt kröfur ESB.

Ţetta mál kemur til kasta Alţingis á nćstunni.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort einhverjir alţingismenn og/eđa flokkar á ţingi verđa tilbúnir til ađ afsala einni af helztu auđlindum ţjóđarinnar til Brussel


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.