Hausmynd

Balkanskagi: Rússar inn um bakdyrnar í Brussel?

Miđvikudagur, 11. apríl 2018

Balkanskaginn er ađ verđa vígvöllur Rússa og ESB.

Rússar reyna skv. fréttum New York Times ađ koma illu til leiđar ţar eins og ţeir hafa gert í Úkraínu en jafnframt vilja ţeir auka áhrif sín međal ríkjanna á Balkanskaga af eftirfarandi ástćđu:

Ţeir reikna međ ađ ríkin á Balkanskaga verđi ađilar ađ ESB á nćsta áratug. Ţeir vilja skapa sér ađstöđu ţar til ţess ađ geta međ ţeim hćtti komist inn um bakdyrnar hjá ESB og haft áhrif í Brussel í gegnum ríkin á Balkanskaga.


Úr ýmsum áttum

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira

Kjarapakki: Góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks

Ţađ er góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks, ađ leggja til svokallađan "kjarapakka", ţ.e. ađ draga úr tilteknum gjöldum á fjölskyldur, en hann var kynntur í dag, mánudag.

Eina spurningin er sú, hvort borgarstjórnarflokkurinn hefđi átt ađ ganga lengra.

Lesa meira