Hausmynd

Meiri hlutfallsleg aukning til utanríkismála en öryrkja, fatlađra, aldrađra og sjúkrahúsaţjónustu

Miđvikudagur, 11. apríl 2018

Óli Björn Kárason, alţingismađur, birtir afar skýra og ađgengilega grein í Morgunblađinu í dag um útgjaldaţróun ríkisins nćstu fimm ár eins og hún birtist í fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar.

Í töflum, sem birtast međ grein ţingmannsins vekur einn ţáttur sérstaka athygli.

Í fjórđa sćti yfir ţá kostnađarliđi, sem hćkka hlutfallslega mest á tímabilinu 2017-2023 eru utanríkismál en gert er ráđ fyrir ađ framlög til ţeirra aukizt um 32%.

Ţau eiga ađ hćkka meira hlutfallslega en framlög til örorku og fatlađra. Og meira en framlög til sjúkrahúsaţjónustu og aldrađra.

Hvađ veldur og hverjum dettur ţetta í hug?

Ísland er örríki og hefur nánast engin áhrif á alţjóđavettvangi.

Utanríkisţjónustur eins og ţćr eru reknar í dag eru 19. aldar fyrirbrigđi.

Viđ getum auđveldlega komist af međ mun fćrri sendiráđ en nú eru rekin í öđrum löndum. Mörg ţeirra hafa litlum sem engum verkefnum ađ sinna.

Hvernig í ósköpunum dettur ríkisstjórninni í hug ađ ćtla ađ auka útgjöld vegna utanríkismála um marga milljarđa á nćstu árum?!

Lćrđu stjórnmálamenn og embćttismenn ekkert af ţví ađ sóa á annađ ţúsund milljónum króna af almannafé í vonlausa tilraun til ađ komast í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna en ţangađ áttum viđ ekkert erindi?

 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira