Hausmynd

Meiri hlutfallsleg aukning til utanríkismála en öryrkja, fatlađra, aldrađra og sjúkrahúsaţjónustu

Miđvikudagur, 11. apríl 2018

Óli Björn Kárason, alţingismađur, birtir afar skýra og ađgengilega grein í Morgunblađinu í dag um útgjaldaţróun ríkisins nćstu fimm ár eins og hún birtist í fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar.

Í töflum, sem birtast međ grein ţingmannsins vekur einn ţáttur sérstaka athygli.

Í fjórđa sćti yfir ţá kostnađarliđi, sem hćkka hlutfallslega mest á tímabilinu 2017-2023 eru utanríkismál en gert er ráđ fyrir ađ framlög til ţeirra aukizt um 32%.

Ţau eiga ađ hćkka meira hlutfallslega en framlög til örorku og fatlađra. Og meira en framlög til sjúkrahúsaţjónustu og aldrađra.

Hvađ veldur og hverjum dettur ţetta í hug?

Ísland er örríki og hefur nánast engin áhrif á alţjóđavettvangi.

Utanríkisţjónustur eins og ţćr eru reknar í dag eru 19. aldar fyrirbrigđi.

Viđ getum auđveldlega komist af međ mun fćrri sendiráđ en nú eru rekin í öđrum löndum. Mörg ţeirra hafa litlum sem engum verkefnum ađ sinna.

Hvernig í ósköpunum dettur ríkisstjórninni í hug ađ ćtla ađ auka útgjöld vegna utanríkismála um marga milljarđa á nćstu árum?!

Lćrđu stjórnmálamenn og embćttismenn ekkert af ţví ađ sóa á annađ ţúsund milljónum króna af almannafé í vonlausa tilraun til ađ komast í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna en ţangađ áttum viđ ekkert erindi?

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.