Hausmynd

Blómlegt menningarlíf í Kópavogi

Miđvikudagur, 11. apríl 2018

Í dag var trođfullt hús í Bókasafni Kópavogs á fyrirlestri Einars Kárasonar, rithöfundar, um Sturlungaöld.

Međal gesta var Guđni Ágústsson. Samrćđur á milli ţeirra Einars og Guđna um Íslendingasögur, vćru kjörin ađferđ til ađ vekja áhuga nýrra kynslóđa í skólum landsins á sögu lands og ţjóđar. Til umhugsunar fyrir menntamálaráđherra.

Um daginn var sömuleiđis trođfullt hús hjá Náttúrufrćđistofu Kópavogs á fyrirlestri Páls Einarssonar um Kötlu.

Tónlistardagskrá Salarins í vetur er mjög lífleg og vel sótt.

Á nćsta leiti er Gerđarsafn.

Menningarlífiđ í Kópavogi stendur undir nafni.


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira