Hausmynd

Blómlegt menningarlíf í Kópavogi

Miđvikudagur, 11. apríl 2018

Í dag var trođfullt hús í Bókasafni Kópavogs á fyrirlestri Einars Kárasonar, rithöfundar, um Sturlungaöld.

Međal gesta var Guđni Ágústsson. Samrćđur á milli ţeirra Einars og Guđna um Íslendingasögur, vćru kjörin ađferđ til ađ vekja áhuga nýrra kynslóđa í skólum landsins á sögu lands og ţjóđar. Til umhugsunar fyrir menntamálaráđherra.

Um daginn var sömuleiđis trođfullt hús hjá Náttúrufrćđistofu Kópavogs á fyrirlestri Páls Einarssonar um Kötlu.

Tónlistardagskrá Salarins í vetur er mjög lífleg og vel sótt.

Á nćsta leiti er Gerđarsafn.

Menningarlífiđ í Kópavogi stendur undir nafni.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira