Hausmynd

Blómlegt menningarlíf í Kópavogi

Miđvikudagur, 11. apríl 2018

Í dag var trođfullt hús í Bókasafni Kópavogs á fyrirlestri Einars Kárasonar, rithöfundar, um Sturlungaöld.

Međal gesta var Guđni Ágústsson. Samrćđur á milli ţeirra Einars og Guđna um Íslendingasögur, vćru kjörin ađferđ til ađ vekja áhuga nýrra kynslóđa í skólum landsins á sögu lands og ţjóđar. Til umhugsunar fyrir menntamálaráđherra.

Um daginn var sömuleiđis trođfullt hús hjá Náttúrufrćđistofu Kópavogs á fyrirlestri Páls Einarssonar um Kötlu.

Tónlistardagskrá Salarins í vetur er mjög lífleg og vel sótt.

Á nćsta leiti er Gerđarsafn.

Menningarlífiđ í Kópavogi stendur undir nafni.


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira