Hausmynd

Blómlegt menningarlíf í Kópavogi

Miđvikudagur, 11. apríl 2018

Í dag var trođfullt hús í Bókasafni Kópavogs á fyrirlestri Einars Kárasonar, rithöfundar, um Sturlungaöld.

Međal gesta var Guđni Ágústsson. Samrćđur á milli ţeirra Einars og Guđna um Íslendingasögur, vćru kjörin ađferđ til ađ vekja áhuga nýrra kynslóđa í skólum landsins á sögu lands og ţjóđar. Til umhugsunar fyrir menntamálaráđherra.

Um daginn var sömuleiđis trođfullt hús hjá Náttúrufrćđistofu Kópavogs á fyrirlestri Páls Einarssonar um Kötlu.

Tónlistardagskrá Salarins í vetur er mjög lífleg og vel sótt.

Á nćsta leiti er Gerđarsafn.

Menningarlífiđ í Kópavogi stendur undir nafni.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.