Hausmynd

Ţýzk fréttastofa: Rúblan fellur í verđi og hrun á rússneskum verđbréfamörkuđum

Fimmtudagur, 12. apríl 2018

Nýjar refsiađgerđir Vesturlanda gegn Rússum vegna eiturefnaárása á tvo einstaklinga í Bretlandi eru ţegar farnar ađ hafa áhrif ađ sögn ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle

Rúblan hefur falliđ í verđi og nánast hrun orđiđ á hlutabréfamarkađi í Rússlandi, ţar sem lćkkun hlutabréfa hefur í sumum tilvikum nálgast 50%.

Hinar nýju refsiađgerđir ná til 7 rússneskra auđmanna, 17 háttsettra embćttismanna og 12 fyrirtćkja.

Hruniđ á verđbréfamörkuđum hefur kostađ ţessa ađila tugi milljarđa dollara.

Augljóst er ađ ţessum refsiađgerđum er ćtlađ ađ ná fyrst og fremst til ţröngs hóps einstaklinga og fyrirtćkja í kringum Pútín, Rússlandsforseta og veikja mjög stöđu ţeirra.

Í öđrum tilvikum er ţeim gert nánast ókleift ađ stunda viđskipti á Vesturlöndum.

En ţótt ţessar ađgerđir séu svo hnitmiđađar geta ţćr engu ađ síđur haft neikvćđ áhrif fyrir almenning í Rússlandi m.a. vegna ţess ađ fólk missi vinnu sína.

Ţađ kann svo ađ skapa óánćgju í garđ stjórnvalda, ţegar í ljós kemur ađ ţau hafa ekki bolmagn til ţess ađ takast á viđ ađgerđir sem ţessar.


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!