Hausmynd

Ţýzk fréttastofa: Rúblan fellur í verđi og hrun á rússneskum verđbréfamörkuđum

Fimmtudagur, 12. apríl 2018

Nýjar refsiađgerđir Vesturlanda gegn Rússum vegna eiturefnaárása á tvo einstaklinga í Bretlandi eru ţegar farnar ađ hafa áhrif ađ sögn ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle

Rúblan hefur falliđ í verđi og nánast hrun orđiđ á hlutabréfamarkađi í Rússlandi, ţar sem lćkkun hlutabréfa hefur í sumum tilvikum nálgast 50%.

Hinar nýju refsiađgerđir ná til 7 rússneskra auđmanna, 17 háttsettra embćttismanna og 12 fyrirtćkja.

Hruniđ á verđbréfamörkuđum hefur kostađ ţessa ađila tugi milljarđa dollara.

Augljóst er ađ ţessum refsiađgerđum er ćtlađ ađ ná fyrst og fremst til ţröngs hóps einstaklinga og fyrirtćkja í kringum Pútín, Rússlandsforseta og veikja mjög stöđu ţeirra.

Í öđrum tilvikum er ţeim gert nánast ókleift ađ stunda viđskipti á Vesturlöndum.

En ţótt ţessar ađgerđir séu svo hnitmiđađar geta ţćr engu ađ síđur haft neikvćđ áhrif fyrir almenning í Rússlandi m.a. vegna ţess ađ fólk missi vinnu sína.

Ţađ kann svo ađ skapa óánćgju í garđ stjórnvalda, ţegar í ljós kemur ađ ţau hafa ekki bolmagn til ţess ađ takast á viđ ađgerđir sem ţessar.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.