Hausmynd

Ţýzk fréttastofa: Rúblan fellur í verđi og hrun á rússneskum verđbréfamörkuđum

Fimmtudagur, 12. apríl 2018

Nýjar refsiađgerđir Vesturlanda gegn Rússum vegna eiturefnaárása á tvo einstaklinga í Bretlandi eru ţegar farnar ađ hafa áhrif ađ sögn ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle

Rúblan hefur falliđ í verđi og nánast hrun orđiđ á hlutabréfamarkađi í Rússlandi, ţar sem lćkkun hlutabréfa hefur í sumum tilvikum nálgast 50%.

Hinar nýju refsiađgerđir ná til 7 rússneskra auđmanna, 17 háttsettra embćttismanna og 12 fyrirtćkja.

Hruniđ á verđbréfamörkuđum hefur kostađ ţessa ađila tugi milljarđa dollara.

Augljóst er ađ ţessum refsiađgerđum er ćtlađ ađ ná fyrst og fremst til ţröngs hóps einstaklinga og fyrirtćkja í kringum Pútín, Rússlandsforseta og veikja mjög stöđu ţeirra.

Í öđrum tilvikum er ţeim gert nánast ókleift ađ stunda viđskipti á Vesturlöndum.

En ţótt ţessar ađgerđir séu svo hnitmiđađar geta ţćr engu ađ síđur haft neikvćđ áhrif fyrir almenning í Rússlandi m.a. vegna ţess ađ fólk missi vinnu sína.

Ţađ kann svo ađ skapa óánćgju í garđ stjórnvalda, ţegar í ljós kemur ađ ţau hafa ekki bolmagn til ţess ađ takast á viđ ađgerđir sem ţessar.


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira