Hausmynd

Ţýzk fréttastofa: Rúblan fellur í verđi og hrun á rússneskum verđbréfamörkuđum

Fimmtudagur, 12. apríl 2018

Nýjar refsiađgerđir Vesturlanda gegn Rússum vegna eiturefnaárása á tvo einstaklinga í Bretlandi eru ţegar farnar ađ hafa áhrif ađ sögn ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle

Rúblan hefur falliđ í verđi og nánast hrun orđiđ á hlutabréfamarkađi í Rússlandi, ţar sem lćkkun hlutabréfa hefur í sumum tilvikum nálgast 50%.

Hinar nýju refsiađgerđir ná til 7 rússneskra auđmanna, 17 háttsettra embćttismanna og 12 fyrirtćkja.

Hruniđ á verđbréfamörkuđum hefur kostađ ţessa ađila tugi milljarđa dollara.

Augljóst er ađ ţessum refsiađgerđum er ćtlađ ađ ná fyrst og fremst til ţröngs hóps einstaklinga og fyrirtćkja í kringum Pútín, Rússlandsforseta og veikja mjög stöđu ţeirra.

Í öđrum tilvikum er ţeim gert nánast ókleift ađ stunda viđskipti á Vesturlöndum.

En ţótt ţessar ađgerđir séu svo hnitmiđađar geta ţćr engu ađ síđur haft neikvćđ áhrif fyrir almenning í Rússlandi m.a. vegna ţess ađ fólk missi vinnu sína.

Ţađ kann svo ađ skapa óánćgju í garđ stjórnvalda, ţegar í ljós kemur ađ ţau hafa ekki bolmagn til ţess ađ takast á viđ ađgerđir sem ţessar.


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira