Hausmynd

Vel heppnađur Borgarafundur RÚV

Fimmtudagur, 12. apríl 2018

Borgarafundur RÚV um skólamál í kvöld var mjög vel heppnađur, upplýsandi og gagnlegur.

Ţetta er form, sem er betur til ţess falliđ ađ koma efnislegum upplýsingum til almennings en endalaus samtöl viđ stjórnmálamenn, sem gera of mikiđ af ţví ađ koma međ villandi upplýsingar.

Vonandi heldur RÚV áfram ađ rćđa málefni lands og ţjóđar međ ţessum hćtti.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira