Hausmynd

Heimilislausum fćkkar í Finnlandi - fjölgar í Bretlandi

Föstudagur, 13. apríl 2018

Finnar hafa í vaxandi mćli orđiđ eins konar fyrirmynd í velferđarmálum á undanförnum árum.

Á sama tíma og heimilislausum hefur fjölgađ um 134% í Bretlandi frá 2010 hefur ţeim fćkkađ um 35% í Finnlandi.

Skýringin er ađ sögn greinarhöfundar í Guardian ađ heimilislausir fá húsnćđi án skilyrđa í Finnland.

Ţak yfir höfuđiđ er líklegra til ađ hafa jákvćđ áhrif á líf fólks en skilyrđi.


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira