Hausmynd

Heimilislausum fćkkar í Finnlandi - fjölgar í Bretlandi

Föstudagur, 13. apríl 2018

Finnar hafa í vaxandi mćli orđiđ eins konar fyrirmynd í velferđarmálum á undanförnum árum.

Á sama tíma og heimilislausum hefur fjölgađ um 134% í Bretlandi frá 2010 hefur ţeim fćkkađ um 35% í Finnlandi.

Skýringin er ađ sögn greinarhöfundar í Guardian ađ heimilislausir fá húsnćđi án skilyrđa í Finnland.

Ţak yfir höfuđiđ er líklegra til ađ hafa jákvćđ áhrif á líf fólks en skilyrđi.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.