Hausmynd

Áhrifamikiđ samtal á Morgunvakt RÚV um geđheilbrigđismál

Laugardagur, 14. apríl 2018

Ţađ er ástćđa til ađ vekja athygli fólks á samtali Óđins Jónssonar á Morgunvakt RÚV fyrir skömmu sem svo var sent út aftur í gćrkvöldi ađ loknum kvöldfréttum, viđ mćđginin, Ţóru Gylfadóttur og Grétar Björnsson, um starfsemi Hugarafls.

Bćđi töluđu af mikilli ţekkingu um vanda ţeirra, sem stríđa viđ geđraskanir af ýmsu tagi. Bćđi lýstu ţeim vanda vel og skilmerkilega, Grétar, sem sjálfur hefur átt viđ slíkan vanda ađ etja og móđir hans, sem ađstandandi.

Ţetta var áhrifamikiđ samtal.

Geđheilbrigđiskerfiđ er á rangri leiđ, ef breytingar, sem veriđ er ađ gera, leiđa til ţess ađ starfsemi Hugarafls leggst niđur. Ţeir sem fyrir ţeim breytingum standa rökstyđja ţćr međ vísan til ţingsályktunar Alţingis um geđheilbrigđismál fyrir nokkrum misserum. Mikil vinna lá ađ baki ţeirri samţykkt Alţingis og ţar komu fleiri viđ sögu en vinna innan ţessa kerfis. Getur veriđ ađ einhverjir séu ađ "túlka" ţá samţykkt Alţingis á annan veg en til stóđ?

Alţingi hefur síđasta orđiđ í ţessum efnum. Ţingmenn ćttu ađ taka sér tíma til ađ hlusta á ţetta viđtal.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.