Hausmynd

Áhrifamikiđ samtal á Morgunvakt RÚV um geđheilbrigđismál

Laugardagur, 14. apríl 2018

Ţađ er ástćđa til ađ vekja athygli fólks á samtali Óđins Jónssonar á Morgunvakt RÚV fyrir skömmu sem svo var sent út aftur í gćrkvöldi ađ loknum kvöldfréttum, viđ mćđginin, Ţóru Gylfadóttur og Grétar Björnsson, um starfsemi Hugarafls.

Bćđi töluđu af mikilli ţekkingu um vanda ţeirra, sem stríđa viđ geđraskanir af ýmsu tagi. Bćđi lýstu ţeim vanda vel og skilmerkilega, Grétar, sem sjálfur hefur átt viđ slíkan vanda ađ etja og móđir hans, sem ađstandandi.

Ţetta var áhrifamikiđ samtal.

Geđheilbrigđiskerfiđ er á rangri leiđ, ef breytingar, sem veriđ er ađ gera, leiđa til ţess ađ starfsemi Hugarafls leggst niđur. Ţeir sem fyrir ţeim breytingum standa rökstyđja ţćr međ vísan til ţingsályktunar Alţingis um geđheilbrigđismál fyrir nokkrum misserum. Mikil vinna lá ađ baki ţeirri samţykkt Alţingis og ţar komu fleiri viđ sögu en vinna innan ţessa kerfis. Getur veriđ ađ einhverjir séu ađ "túlka" ţá samţykkt Alţingis á annan veg en til stóđ?

Alţingi hefur síđasta orđiđ í ţessum efnum. Ţingmenn ćttu ađ taka sér tíma til ađ hlusta á ţetta viđtal.

 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira