Hausmynd

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Mánudagur, 16. apríl 2018

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Árásirnar eru hugsađar sem refsing fyrir ađ Sýrlandsstjórn hafi brotiđ alţjóđlegan sáttmála um bann viđ efnavopnum, framleiđslu ţeirra, geymslu og notkun sem Sýrland er ađili ađ.

Ćtli ţeir sem ţannig tala telji ađ hćgt sé ađ láta notkun slíkra vopna átölulausa?


Úr ýmsum áttum

Stríđ milli Ísraels og Íran?

Í Daily Telegraph í dag er ađ finna grein, ţar sem rök eru fćrđ ađ ţví ađ veruleg hćtta sé á stríđi í Miđausturlöndum á milli Ísraels og Íran.

Komi til ţess munu Miđausturlönd öll springa í loft upp

Lesa meira

Rétt hjá Sigmundi Davíđ

Ţađ er rétt sem Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson sagđi á flokksţingi Miđflokksins um helgina ađ embćttismenn eiga ekki ađ stjórna.

En ţađ er ein alvarlegasta meinsemdin í stjórnarfari okkar í dag ađ ţađ er ađ gerast. [...]

Lesa meira

4179 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16.apríl til 22.apríl voru 4179 skv.mćlingum Google.

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira