Hausmynd

Er svona "greining" á blađamönnum algeng hjá stjórnmálaflokkum?

Mánudagur, 16. apríl 2018

Á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins, er ađ finna í dag umhugsunarverđa frétt um málaferli á milli Framsóknarflokksins og fyrirtćkis á sviđi almannatengsla. Ţar segir m.a.:

"Ţá kemur einnig fram, ađ eiginmađur borgarfulltrúa hafi veriđ fenginn til ađ framkvćma greiningu á ţví "hvađa blađamenn voru skrifa hvađ" og "hverjir hefđu veriđ Sigmundi Davíđ (Gunnlaugssyni) erfiđastir".

Ţetta eru óneitanlega fróđlegar upplýsingar. Ćtli svona "greining" á skrifum blađamanna og hverjir eru tilteknum stjórnmálaleiđtogum "erfiđastir" sé algeng međal stjórnmálaflokka á Íslandi?

Nú liggur ekkert fyrir um ţađ hvort svo sé en svo virđist hafa veriđ í ţessu tilviki.

Hver ćtli sé tilgangurinn međ svona "greiningu" á blađamönnum?

Hvađ ćtli sé gert viđ svona upplýsingar?

Í kvikmyndinni The Post, sem vitnađ var til hér á síđunni í gćr, kemur fram hvernig ţáverandi Bandaríkjaforseti ćrđist yfir skrifum Washington Post og hótađi ţví ađ blađamenn frá ţví blađi mundu aldrei aftur fá ađ stíga fćti inn í Hvíta Húsiđ!

Er veriđ ađ búa til eins konar svartan lista yfir einstaka blađamenn?

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig blađamannastéttin bregst viđ ţessum upplýsingum og hver viđbrögđ Blađamannafélags Íslands verđa?

Einhverjir úr ţeim hópi hljóta ađ spyrja spurninga.


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.