Hausmynd

Er svona "greining" á blađamönnum algeng hjá stjórnmálaflokkum?

Mánudagur, 16. apríl 2018

Á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins, er ađ finna í dag umhugsunarverđa frétt um málaferli á milli Framsóknarflokksins og fyrirtćkis á sviđi almannatengsla. Ţar segir m.a.:

"Ţá kemur einnig fram, ađ eiginmađur borgarfulltrúa hafi veriđ fenginn til ađ framkvćma greiningu á ţví "hvađa blađamenn voru skrifa hvađ" og "hverjir hefđu veriđ Sigmundi Davíđ (Gunnlaugssyni) erfiđastir".

Ţetta eru óneitanlega fróđlegar upplýsingar. Ćtli svona "greining" á skrifum blađamanna og hverjir eru tilteknum stjórnmálaleiđtogum "erfiđastir" sé algeng međal stjórnmálaflokka á Íslandi?

Nú liggur ekkert fyrir um ţađ hvort svo sé en svo virđist hafa veriđ í ţessu tilviki.

Hver ćtli sé tilgangurinn međ svona "greiningu" á blađamönnum?

Hvađ ćtli sé gert viđ svona upplýsingar?

Í kvikmyndinni The Post, sem vitnađ var til hér á síđunni í gćr, kemur fram hvernig ţáverandi Bandaríkjaforseti ćrđist yfir skrifum Washington Post og hótađi ţví ađ blađamenn frá ţví blađi mundu aldrei aftur fá ađ stíga fćti inn í Hvíta Húsiđ!

Er veriđ ađ búa til eins konar svartan lista yfir einstaka blađamenn?

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig blađamannastéttin bregst viđ ţessum upplýsingum og hver viđbrögđ Blađamannafélags Íslands verđa?

Einhverjir úr ţeim hópi hljóta ađ spyrja spurninga.


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira