Hausmynd

Daily Telegraph: Vísbendingar um verulegan efnahagslegan samdrátt í Ţýzkalandi

Ţriđjudagur, 17. apríl 2018

Efnahagshorfur í Ţýzkalandi fara hratt versnandi ađ sögn Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegs viđskiptaritstjóra Daily Telegraph í blađi hans í dag. Ţjóđverjar selja mikiđ af vélbúnađi til margvíslegrar framleiđslu til Kína en allar upplýsingar um hagţróun í Kína benda til verulegs samdráttar ţar. Titringur er í samskiptum og viđskiptum Kína og Bandaríkjanna, samdráttur hefur orđiđ í framleiđslustarfsemi í Ţýzkalandi og 7% lćkkun á gengi hlutabréfa ţar en bankar leiđa lćkkun.

Ţessi ţróun í Ţýzkalandi er ađ leiđa til efnahagslegrar lćgđar á evrusvćđinu. Hagtölur frá Frakklandi og Spáni benda í ţá átt.

Í gćr var sagt frá vísbendingum um minnkandi ferđamannastraum frá Miđ-Evrópu til Íslands. Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka ađ ţćr vísbendingar eigi sér rćtur í versnandi efnahagsţróun á evrusvćđinu.

Fyrir skömmu voru töluverđar umrćđur hér um hvort ríkisfjármálaáćtlun byggđi á of bjartsýnum forsendum. Sagan hefur kennt okkur ađ samdráttur í efnahagsmálum í öđrum löndum hefur áhrif hér.

Ţess vegna er ástćđa til ađ hafa varann á, ţegar fréttir af ţessu tagi berast frá Ţýzkalandi.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira