Hausmynd

Daily Telegraph: Vísbendingar um verulegan efnahagslegan samdrátt í Ţýzkalandi

Ţriđjudagur, 17. apríl 2018

Efnahagshorfur í Ţýzkalandi fara hratt versnandi ađ sögn Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegs viđskiptaritstjóra Daily Telegraph í blađi hans í dag. Ţjóđverjar selja mikiđ af vélbúnađi til margvíslegrar framleiđslu til Kína en allar upplýsingar um hagţróun í Kína benda til verulegs samdráttar ţar. Titringur er í samskiptum og viđskiptum Kína og Bandaríkjanna, samdráttur hefur orđiđ í framleiđslustarfsemi í Ţýzkalandi og 7% lćkkun á gengi hlutabréfa ţar en bankar leiđa lćkkun.

Ţessi ţróun í Ţýzkalandi er ađ leiđa til efnahagslegrar lćgđar á evrusvćđinu. Hagtölur frá Frakklandi og Spáni benda í ţá átt.

Í gćr var sagt frá vísbendingum um minnkandi ferđamannastraum frá Miđ-Evrópu til Íslands. Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka ađ ţćr vísbendingar eigi sér rćtur í versnandi efnahagsţróun á evrusvćđinu.

Fyrir skömmu voru töluverđar umrćđur hér um hvort ríkisfjármálaáćtlun byggđi á of bjartsýnum forsendum. Sagan hefur kennt okkur ađ samdráttur í efnahagsmálum í öđrum löndum hefur áhrif hér.

Ţess vegna er ástćđa til ađ hafa varann á, ţegar fréttir af ţessu tagi berast frá Ţýzkalandi.


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira