Hausmynd

Daily Telegraph: Vísbendingar um verulegan efnahagslegan samdrátt í Ţýzkalandi

Ţriđjudagur, 17. apríl 2018

Efnahagshorfur í Ţýzkalandi fara hratt versnandi ađ sögn Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegs viđskiptaritstjóra Daily Telegraph í blađi hans í dag. Ţjóđverjar selja mikiđ af vélbúnađi til margvíslegrar framleiđslu til Kína en allar upplýsingar um hagţróun í Kína benda til verulegs samdráttar ţar. Titringur er í samskiptum og viđskiptum Kína og Bandaríkjanna, samdráttur hefur orđiđ í framleiđslustarfsemi í Ţýzkalandi og 7% lćkkun á gengi hlutabréfa ţar en bankar leiđa lćkkun.

Ţessi ţróun í Ţýzkalandi er ađ leiđa til efnahagslegrar lćgđar á evrusvćđinu. Hagtölur frá Frakklandi og Spáni benda í ţá átt.

Í gćr var sagt frá vísbendingum um minnkandi ferđamannastraum frá Miđ-Evrópu til Íslands. Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka ađ ţćr vísbendingar eigi sér rćtur í versnandi efnahagsţróun á evrusvćđinu.

Fyrir skömmu voru töluverđar umrćđur hér um hvort ríkisfjármálaáćtlun byggđi á of bjartsýnum forsendum. Sagan hefur kennt okkur ađ samdráttur í efnahagsmálum í öđrum löndum hefur áhrif hér.

Ţess vegna er ástćđa til ađ hafa varann á, ţegar fréttir af ţessu tagi berast frá Ţýzkalandi.


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira