Hausmynd

Formađur Samtaka atvinnulífsins á réttri leiđ

Ţriđjudagur, 17. apríl 2018

Eyjólfur Árni Rafnsson, formađur Samtaka atvinnulífsins, flutti rćđu á ársfundi atvinnulífsins í gćr, sem ástćđa er til ađ vekja athygli á. Ţar kemur fram skilningur á viđhorfi almennra borgara til kjaramála, sem mćtti vera algengari. Eyjólfur Árni sagđi:

"Úrskurđir kjararáđs um laun ćđstu embćttismanna og kjörinna fulltrúa hefur valdiđ megnri óánćgju og usla í ţjóđfélaginu. Ánćgjulegt er ađ náđst hefur samstađa um ađ leggja kjararáđ niđur og ađ í stađinn taki laun ţessara hópa framvegis breytingum í samrćmi viđ ţróun međallauna ríkisstarfsmanna. Ţađ, ásamt tímabundinni frystingu launa framangreindra hópa, getur leiđrétt misvćgiđ sem leiddi af ákvörđunum kjararáđs. Ţađ er nú í höndum löggjafans ađ lögfesta ţessar tillögur.

En viđ í atvinnulífinu ţurfum einnig ađ horfa í eigin barm...Annar hluti er ađ launakjör ćđstu stjórnenda séu hófleg, innan skynsamlegra marka og ofbjóđi ekki réttlćtiskennd almennings...Sérstaklega er mikilvćgt ađ fyrirtćki, sem eru skráđ á almennan hlutabréfamarkađ móti starfskjarastefnu fyrir stjórnendur sína og setji launum og aukagreiđslum skynsamleg mörk sem samrćmast íslenzkum veruleika...Ţess má geta ađ á Norđurlöndunum er ţađ ekki liđiđ ađ forstjórar hćkki umfram almenna launaţróun."

Verđi ţessi viđhorf ríkjandi međal atvinnurekenda á nćstu misserum og nái ţau inn í stjórnmálastéttina er ástćđa til meiri bjartsýni um komandi kjarasamninga en tilefni hefur veriđ til ţessa. 

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.