Hausmynd

Formađur Samtaka atvinnulífsins á réttri leiđ

Ţriđjudagur, 17. apríl 2018

Eyjólfur Árni Rafnsson, formađur Samtaka atvinnulífsins, flutti rćđu á ársfundi atvinnulífsins í gćr, sem ástćđa er til ađ vekja athygli á. Ţar kemur fram skilningur á viđhorfi almennra borgara til kjaramála, sem mćtti vera algengari. Eyjólfur Árni sagđi:

"Úrskurđir kjararáđs um laun ćđstu embćttismanna og kjörinna fulltrúa hefur valdiđ megnri óánćgju og usla í ţjóđfélaginu. Ánćgjulegt er ađ náđst hefur samstađa um ađ leggja kjararáđ niđur og ađ í stađinn taki laun ţessara hópa framvegis breytingum í samrćmi viđ ţróun međallauna ríkisstarfsmanna. Ţađ, ásamt tímabundinni frystingu launa framangreindra hópa, getur leiđrétt misvćgiđ sem leiddi af ákvörđunum kjararáđs. Ţađ er nú í höndum löggjafans ađ lögfesta ţessar tillögur.

En viđ í atvinnulífinu ţurfum einnig ađ horfa í eigin barm...Annar hluti er ađ launakjör ćđstu stjórnenda séu hófleg, innan skynsamlegra marka og ofbjóđi ekki réttlćtiskennd almennings...Sérstaklega er mikilvćgt ađ fyrirtćki, sem eru skráđ á almennan hlutabréfamarkađ móti starfskjarastefnu fyrir stjórnendur sína og setji launum og aukagreiđslum skynsamleg mörk sem samrćmast íslenzkum veruleika...Ţess má geta ađ á Norđurlöndunum er ţađ ekki liđiđ ađ forstjórar hćkki umfram almenna launaţróun."

Verđi ţessi viđhorf ríkjandi međal atvinnurekenda á nćstu misserum og nái ţau inn í stjórnmálastéttina er ástćđa til meiri bjartsýni um komandi kjarasamninga en tilefni hefur veriđ til ţessa. 

 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira