Hausmynd

Stríđ milli Ísraels og Íran?

Miđvikudagur, 25. apríl 2018

Í Daily Telegraph í dag er ađ finna grein, ţar sem rök eru fćrđ ađ ţví ađ veruleg hćtta sé á stríđi í Miđausturlöndum á milli Ísraels og Íran.

Komi til ţess munu Miđausturlönd öll springa í loft upp og slík átök gćtu haft áhrif á Balkanskaga, ţar sem ekki er lengur hćgt ađ útiloka ný hernađarátök.

 


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.