Hausmynd

Stríđ milli Ísraels og Íran?

Miđvikudagur, 25. apríl 2018

Í Daily Telegraph í dag er ađ finna grein, ţar sem rök eru fćrđ ađ ţví ađ veruleg hćtta sé á stríđi í Miđausturlöndum á milli Ísraels og Íran.

Komi til ţess munu Miđausturlönd öll springa í loft upp og slík átök gćtu haft áhrif á Balkanskaga, ţar sem ekki er lengur hćgt ađ útiloka ný hernađarátök.

 


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.