Hausmynd

The Vory: Bók sem vekur mikla athygli

Sunnudagur, 29. apríl 2018

Núna í apríl kom út bók sem ber heitiđ The Vory: Russia´s super mafia eftir mann ađ nafni Mark Galeotti, sem er fćddur í Bretlandi en starfar í Prag.

Af fréttum í erlendum blöđum ađ dćma hefur hún ţegar vakiđ mikla athygli en í bókinni fjallar höfundur í sögulegu samhengi um ţađ bandalag pólitískra ráđamanna, gamalla KGB-manna og mafíuhópa, sem sé til stađar í Rússlandi samtímans og eiga sér langa sögu í Rússlandi og Sovétríkjunum.

Samkvćmt ţessari bók komu mafíuhópar viđ sögu í yfirtöku Rússa á Krím, í ađgerđum í Úkraínu og eru ađilar ađ "hökkunarstarfsemi" og áţekkum ađgerđum Rússa á Vesturlöndum.


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.