Hausmynd

The Vory: Bók sem vekur mikla athygli

Sunnudagur, 29. apríl 2018

Núna í apríl kom út bók sem ber heitiđ The Vory: Russia´s super mafia eftir mann ađ nafni Mark Galeotti, sem er fćddur í Bretlandi en starfar í Prag.

Af fréttum í erlendum blöđum ađ dćma hefur hún ţegar vakiđ mikla athygli en í bókinni fjallar höfundur í sögulegu samhengi um ţađ bandalag pólitískra ráđamanna, gamalla KGB-manna og mafíuhópa, sem sé til stađar í Rússlandi samtímans og eiga sér langa sögu í Rússlandi og Sovétríkjunum.

Samkvćmt ţessari bók komu mafíuhópar viđ sögu í yfirtöku Rússa á Krím, í ađgerđum í Úkraínu og eru ađilar ađ "hökkunarstarfsemi" og áţekkum ađgerđum Rússa á Vesturlöndum.


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira