Hausmynd

The Vory: Bók sem vekur mikla athygli

Sunnudagur, 29. apríl 2018

Núna í apríl kom út bók sem ber heitiđ The Vory: Russia´s super mafia eftir mann ađ nafni Mark Galeotti, sem er fćddur í Bretlandi en starfar í Prag.

Af fréttum í erlendum blöđum ađ dćma hefur hún ţegar vakiđ mikla athygli en í bókinni fjallar höfundur í sögulegu samhengi um ţađ bandalag pólitískra ráđamanna, gamalla KGB-manna og mafíuhópa, sem sé til stađar í Rússlandi samtímans og eiga sér langa sögu í Rússlandi og Sovétríkjunum.

Samkvćmt ţessari bók komu mafíuhópar viđ sögu í yfirtöku Rússa á Krím, í ađgerđum í Úkraínu og eru ađilar ađ "hökkunarstarfsemi" og áţekkum ađgerđum Rússa á Vesturlöndum.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.