Hausmynd

The Vory: Bók sem vekur mikla athygli

Sunnudagur, 29. apríl 2018

Núna í apríl kom út bók sem ber heitiđ The Vory: Russia´s super mafia eftir mann ađ nafni Mark Galeotti, sem er fćddur í Bretlandi en starfar í Prag.

Af fréttum í erlendum blöđum ađ dćma hefur hún ţegar vakiđ mikla athygli en í bókinni fjallar höfundur í sögulegu samhengi um ţađ bandalag pólitískra ráđamanna, gamalla KGB-manna og mafíuhópa, sem sé til stađar í Rússlandi samtímans og eiga sér langa sögu í Rússlandi og Sovétríkjunum.

Samkvćmt ţessari bók komu mafíuhópar viđ sögu í yfirtöku Rússa á Krím, í ađgerđum í Úkraínu og eru ađilar ađ "hökkunarstarfsemi" og áţekkum ađgerđum Rússa á Vesturlöndum.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.