Hausmynd

Egyzkur milljarđamćringur setur helming eigna sinna í gull

Ţriđjudagur, 1. maí 2018

Egypzkur milljarđamćringur segir í samtali viđ Bloomberg ađ alţjóđlegt efnahagshrun sé framundan og hefur sett helming nettóeigna sinna í gull.

Alţjóđlegt hrun í efnahagsmálum mundi hafa mikil og alvarleg áhrif á starfsemi ferđaţjónustunnar hér.

Ţađ mundi verđa sambćrilegt viđ ţađ ţegar síldin byrjađi ađ hverfa sumariđ 1967.

Hvađ ćtli íslenzkir lífeyrissjóđir hafi beint og óbeint lánađ mikiđ fé til byggingar hótela á undanförnum árum?

Tapi lífeyrissjóđir miklu fé ţýđir ţađ lćkkun á lífeyri til lífeyrisţega.

 


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.