Hausmynd

1. maí: Uppreisnaröflin réđu umrćđu dagsins

Miđvikudagur, 2. maí 2018

Uppreisnaröflin í verkalýđshreyfingunni náđu í gćr, 1. maíráđa umrćđuefnum dagsins.

Óróinn og ólgan í samfélaginu, sem á sér ekki sízt rćtur í launaákvörđunum Kjararáđs og ţróun í launum ćđstu stjórnenda skráđra fyrirtćkja er komin upp á yfirborđiđ.

Eftir er ađ sjá hvort ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir átta sig á ţeirri breytingu, sem orđin er.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.