Hausmynd

Píratar festa sig í sessi - Sósíalistaflokkurinn kominn á blađ

Sunnudagur, 6. maí 2018

Ţađ  hefur gjarnan veriđ talađ um Pírata í íslenzkri pólitík, sem hóp sérvitringa, sem ekki vćri ástćđa til ađ taka eftir eđa tillit til.

Stađreynd er hins vegar ađ ţeir eru ađ verđa afl, sem ekki verđur gengiđ fram hjá.

Og á sama tíma og hefđbundnir flokkar tapa fylgi ungs fólks, eins og Hildur Björnsdóttir hafđi orđ á í Valhöll um daginn varđandi Sjálfstćđisflokkinn eru Píratar ađ sćkja fylgi sitt til unga fólksins.

Píratar eru skv. síđustu könnun, sem RÚV sagđi frá í gćr um fylgi flokka í Reykjavík, ţriđji stćrsti flokkurinn í Reykjavík og samkvćmt fyrri könnun um fylgi flokka á landsvísu sá fjórđi stćrsti í landinu.

Ţá vekur ţađ óneitanlega athygli, í ţessari síđustu könnun, ađ Sósísalistaflokkurinn mćlist međ 2,1% fylgi. Hann er stćrri flokkur en Framsóknarflokkurinn í Reykjavík!

Og Höfuđborgarlistinn er byrjađur ađ mćlast. 

Ţađ er eitthvađ ađ gerast í undirdjúpunum.

 


Úr ýmsum áttum

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira

4575 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. september til 23. september voru 4575 skv. mćlingum Google.

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.