Hausmynd

Píratar festa sig í sessi - Sósíalistaflokkurinn kominn á blađ

Sunnudagur, 6. maí 2018

Ţađ  hefur gjarnan veriđ talađ um Pírata í íslenzkri pólitík, sem hóp sérvitringa, sem ekki vćri ástćđa til ađ taka eftir eđa tillit til.

Stađreynd er hins vegar ađ ţeir eru ađ verđa afl, sem ekki verđur gengiđ fram hjá.

Og á sama tíma og hefđbundnir flokkar tapa fylgi ungs fólks, eins og Hildur Björnsdóttir hafđi orđ á í Valhöll um daginn varđandi Sjálfstćđisflokkinn eru Píratar ađ sćkja fylgi sitt til unga fólksins.

Píratar eru skv. síđustu könnun, sem RÚV sagđi frá í gćr um fylgi flokka í Reykjavík, ţriđji stćrsti flokkurinn í Reykjavík og samkvćmt fyrri könnun um fylgi flokka á landsvísu sá fjórđi stćrsti í landinu.

Ţá vekur ţađ óneitanlega athygli, í ţessari síđustu könnun, ađ Sósísalistaflokkurinn mćlist međ 2,1% fylgi. Hann er stćrri flokkur en Framsóknarflokkurinn í Reykjavík!

Og Höfuđborgarlistinn er byrjađur ađ mćlast. 

Ţađ er eitthvađ ađ gerast í undirdjúpunum.

 


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.