Hausmynd

Píratar festa sig í sessi - Sósíalistaflokkurinn kominn á blađ

Sunnudagur, 6. maí 2018

Ţađ  hefur gjarnan veriđ talađ um Pírata í íslenzkri pólitík, sem hóp sérvitringa, sem ekki vćri ástćđa til ađ taka eftir eđa tillit til.

Stađreynd er hins vegar ađ ţeir eru ađ verđa afl, sem ekki verđur gengiđ fram hjá.

Og á sama tíma og hefđbundnir flokkar tapa fylgi ungs fólks, eins og Hildur Björnsdóttir hafđi orđ á í Valhöll um daginn varđandi Sjálfstćđisflokkinn eru Píratar ađ sćkja fylgi sitt til unga fólksins.

Píratar eru skv. síđustu könnun, sem RÚV sagđi frá í gćr um fylgi flokka í Reykjavík, ţriđji stćrsti flokkurinn í Reykjavík og samkvćmt fyrri könnun um fylgi flokka á landsvísu sá fjórđi stćrsti í landinu.

Ţá vekur ţađ óneitanlega athygli, í ţessari síđustu könnun, ađ Sósísalistaflokkurinn mćlist međ 2,1% fylgi. Hann er stćrri flokkur en Framsóknarflokkurinn í Reykjavík!

Og Höfuđborgarlistinn er byrjađur ađ mćlast. 

Ţađ er eitthvađ ađ gerast í undirdjúpunum.

 


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.