Hausmynd

Fólk sćkir í kirkjur, ţótt....

Mánudagur, 7. maí 2018

Fólk leitar meira í kirkjur en ćtla mćtti af fréttum um ađsókn guđsţjónustum.

Frá áramótum hefur umsjónarmađur ţessarar síđu átt erindi á samkomur í safnađarheimilum innan ţriggja kirkna, síđast á bókakynningu í gćr og í öllum tilvikum hefur ýmist veriđ nánast fullt hús eđa trođfullt.

Ţetta er athyglisvert og bendir til ađ kirkjan skipti meira máli í lífi fólks, en ćtla mćtti af opinberum umrćđum á seinni árum. Ţađ er alla vega ljóst ađ ţangađ vill ţađ koma af ýmsum ástćđum.

Drćm ađsókn ađ guđsţjónustum er ţá jafnframt eitthvađ sem prestar verđa ađ rćđa viđ sjálfa sig um. Og reyndar ýmislegt sem bendir til ađ í ţeirra hópi standi yfir einhvers konar valdabarátta, sem ekki á viđ - en hefur kannski alltaf veriđ til stađar.

Alla vega er ljóst ađ kirkjan ţarf ekki ađ kvarta undan ţátttöku í safnađarstarfi.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.