Hausmynd

Ný heimildarmynd um geđveiki barna: Saga ţriggja fjölskyldna og ţriggja barna

Mánudagur, 7. maí 2018

Nú í maí er veriđ ađ frumsýna út í heimi nýja heimildarmynd eftir bandaríska kvikmyndagerđarkonu, Liz Garbus, sem m.a. hefur gert heimildarmynd um Bobby Fischer. Mynd ţessi, sem heitir Hćttulegur sonur, fjallar um ţrjár fjölskyldur og ţrjú börn í ţeim fjölskyldum, sem eru haldin alvarlegri geđsýki. Myndin lýsir sjónarhorni ţriggja mćđra á ţann erfiđa vanda.

Í brezka blađinu Guardian er í dag fjallađ um ţessa heimildarmynd. Ţar kemur fram, ađ áriđ 1955 hafi fjöldi geđsjúkra, sem vistađir voru á geđdeildum náđ hámarki í Bandaríkjunum eđa um 560 ţúsund manns. Frá ţeim tíma hefur ţeim fćkkađ verulega vegna markvissrar viđleitni til ađ koma fólki út af spítölum, ţar sem ábyrgđin hefur m.a. veriđ flutt til einstakra fylkja Bandaríkjanna frá sambandsstjórninni. Afleiđingin hefur veriđ sú, ađ fólk, sérstaklega börn hefur falliđ milli ţils og veggjar.

Fyrir um ţremur áratugum var töluvert um ţađ fjallađ vestan hafs ađ veriđ vćri ađ henda geđsjúku fólki út á göturnar.

Mćđurnar í myndinni heimiluđu kvikmyndagerđarkonunni takmarkalausan ađgang ađ heimilum ţeirra og tökum á ţví sem fram fór. Í einu tilviki var kvikmyndun hćtt svo ađ tökufólk gćti blandađ sér í leikinn, ţegar sonur réđst á móđur sína.

Í myndinni kemur fram, ađ um 17 milljónir barna hafa átt eđa eiga viđ geđrćnan vanda ađ stríđa en ţessa stundina eru til 60 ţúsund sjúkrarúm í landinu öllu, til ađ sinna ţeim.

RÚV ćtti ađ fá ţessa mynd til sýningar, sem innlegg í umrćđur um ţessi mál hér. 

 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.