Hausmynd

Deutsche Welle: Pútíns bíđa erfiđ efnahagsleg vandamál

Mánudagur, 7. maí 2018

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle fjallar í dag um nýtt kjörtímabil Pútíns, forseta Rússlands, og ţađ sem framundan er ţar á bć.

Fréttastofan segir, ađ Pútín hafi tekizt ađ ráđa viđ efnahagslćgđina, sem gekk yfir Rússland 2014, ađallega vegna lćkkandi olíuverđs en ađ hluta vegna refsiađgerđa Vesturlanda. Nú sé stađan hins vegar sú, ađ ţeim stöđugleika sé ógnađ af enn erfiđari refsiađgerđum Bandaríkjamanna.

Ţýzka fréttastofan vitnar í Stefan Meister hjá ţýzku hugveitunni DGAP sem segir: "Ţađ verđa minni framlög til lífeyrisgreiđslna og velferđarmála og jafnvel til hersins".

Manfred Hildermaier, sem starfađi áđur viđ háskólann í Göttingen segir: "Efnahagsmálin eru hans Akkilesarhćll, svo og samkeppnishćfni á alţjóđavettvangi."

Ţetta er í samrćmi viđ ţađ, sem áđur hefur veriđ sagt hér á ţessum vettvangi ađ ţótt Rússlandhernađarlegt stórveldi sé ţađ efnahagslegt miđlungsríki, sem hafi ekki bolmagn í langvarandi og mikil hernađarátök. Ţess vegna sé Rússland risi á brauđfótum.

Annars er eins gott fyrir umsjónarmann ţessarar síđu ađ hafa ekki stór orđ um forseta Rússlands.

Fyrir svo sem 60 árum vorum viđ Hörđur Einarsson, síđar hćstaréttarlögmađur og útgefandi DV um skeiđ, ákćrđir fyrir brot á 95.gr. hegningarlaga, vegna umfjöllunar um ţáverandi forseta Sovétríkjanna á síđu Sambands ungra sjálfstćđismanna í Morgunblađinu en sú grein fjallar um viđurlög viđ ţví ađ móđga ţjóđhöfđingja erlends ríkis!

Á Alţingi hefur komiđ fram tillaga um ađ fella ţessa grein niđur en "kerfiđ" er ađ sjálfsögđu á móti ţví.

 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.