Hausmynd

Miđflokkurinn getur veriđ Sjálfstćđisflokknum hćttulegur

Fimmtudagur, 10. maí 2018

Ţótt Sjálfstćđisflokkur og Samfylking berjist um hvor flokkurinn verđi sá stćrsti í borgarstjórn Reykjavíkur er ekki ţar međ sagt ađ sú barátta snúizt um sama kjósendahópinn. Hún snýst fremur um hvernig hvorum um sig gengur ađ fást viđ keppinauta á svipuđum slóđum og ţeir sjálfir eru.

Í tilviki Sjálfstćđisflokksins er náttúrlega einhver barátta um kjósendur viđ Viđreisn, bćđi í Reykjavík og annars stađar enda er ţar hópur fyrrum sjálfstćđismanna á ferđ. En spurning er, hvort frambjóđendur flokksins gćta nćgilega ađ sér ţar sem Miđflokkurinn er.

Stefnumál Miđflokksins eru á margan hátt í námunda viđ hefđbundin stefnumál Sjálfstćđisflokksins. Miđflokkurinn ćtlar ađ hreinsa til í rekstri borgarinnar og ţar er sterkur frambjóđandi á ferđ í fyrsta sćti, sem er Vigdís Hauksdóttir, fyrrum alţingismađur en ţađ er samhljómur á milli skođana hennar og Sjálfstćđisflokksins í mörgum málum.

En jafnframt er ástćđa til ađ vekja athygli á grein eftir Geir Ţorsteinsson, sem skipar efsta sćti á frambođslista Miđflokksins í Kópavogi, nćst stćrsta sveitarfélagi landsins, í Morgunblađinu í dag.

Hann bođar lćkkun útsvars og fasteignagjalda. Og ţar er á ferđ sterkur frambjóđandi vegna fyrri starfa.

Sjálfstćđismenn,bćđi í Reykjavík og Kópavogi ćttu ađ gefa Miđflokknum gaum. Hann er ađ sigla upp ađ Sjálfstćđisflokknum í málefnalegri afstöđu.

 

 


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.