Hausmynd

Miđflokkurinn getur veriđ Sjálfstćđisflokknum hćttulegur

Fimmtudagur, 10. maí 2018

Ţótt Sjálfstćđisflokkur og Samfylking berjist um hvor flokkurinn verđi sá stćrsti í borgarstjórn Reykjavíkur er ekki ţar međ sagt ađ sú barátta snúizt um sama kjósendahópinn. Hún snýst fremur um hvernig hvorum um sig gengur ađ fást viđ keppinauta á svipuđum slóđum og ţeir sjálfir eru.

Í tilviki Sjálfstćđisflokksins er náttúrlega einhver barátta um kjósendur viđ Viđreisn, bćđi í Reykjavík og annars stađar enda er ţar hópur fyrrum sjálfstćđismanna á ferđ. En spurning er, hvort frambjóđendur flokksins gćta nćgilega ađ sér ţar sem Miđflokkurinn er.

Stefnumál Miđflokksins eru á margan hátt í námunda viđ hefđbundin stefnumál Sjálfstćđisflokksins. Miđflokkurinn ćtlar ađ hreinsa til í rekstri borgarinnar og ţar er sterkur frambjóđandi á ferđ í fyrsta sćti, sem er Vigdís Hauksdóttir, fyrrum alţingismađur en ţađ er samhljómur á milli skođana hennar og Sjálfstćđisflokksins í mörgum málum.

En jafnframt er ástćđa til ađ vekja athygli á grein eftir Geir Ţorsteinsson, sem skipar efsta sćti á frambođslista Miđflokksins í Kópavogi, nćst stćrsta sveitarfélagi landsins, í Morgunblađinu í dag.

Hann bođar lćkkun útsvars og fasteignagjalda. Og ţar er á ferđ sterkur frambjóđandi vegna fyrri starfa.

Sjálfstćđismenn,bćđi í Reykjavík og Kópavogi ćttu ađ gefa Miđflokknum gaum. Hann er ađ sigla upp ađ Sjálfstćđisflokknum í málefnalegri afstöđu.

 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.