Hausmynd

Trump hefur sett af stađ atburđarás, sem ekki er víst ađ hann hafi nokkra stjórn á

Fimmtudagur, 10. maí 2018

Frá ţví ađ Donald Trump, tók viđ sem forseti Bandaríkjanna, hefur mátt búast viđ hverju sem er, hvort sem er heima fyrir eđa á alţjóđa vettvangi. Og ţess vegna ţarf afstađa hans til samninganna viđ Íran ekki ađ koma á óvart. 

En ákvörđun hans nú fylgir fleira en hćtta á víđtćkari hernađarátökum í Miđ-Austurlöndum.

Angela Merkel,kanslari Ţýzkalands, ítrekađi í dag ţađ sem hún hefur áđur sagt, ađ Evrópuríkin gćtu ekki lengur gengiđ út frá ţví sem vísu ađ Bandaríkin tryggi öryggi ţeirra. Út af fyrir sig er skiljanlegt ađ Bandaríkjamenn telji ađ ţegar hér er komiđ sögu hafi hiđ 500 milljóna manna Evrópusamband efnahagslega burđi til ađ verja sig sjálft en eftir sem áđur hefur ţađ samstarf í öryggismálum, sem fram hefur fariđ á vettvangi Atlantshafsbandalagsins skipt sköpum.

Er ţađ samstarf í hćttu? Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka ţađ.

Evrópuríkin eiga ađild ađ samkomulaginu viđ Íran og ţađ eiga Rússland og Kína líka. Springi ţetta samkomulag í loft upp vegna afstöđu Bandaríkjamanna getur hafizt kjarnorkuvopnakapphlaup í Miđ-Austurlöndum. Líkurnar á ţví ađ hćgt verđi ađ halda ţví í skefjum eru ekki miklar.

Og ţar ađ auki er hćtta á viđskiptastríđi á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Bandaríkin munu gera kröfu um ađ evrópsk fyrirtćki hćtti viđskiptum viđ Íran ella hafi ţau verra af.

Trump hefur sett af stađ atburđarás, sem ekki er víst ađ hann geti haft nokkra stjórn á.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.