Hausmynd

Reykjavík: Ţegar veruleikinn sćkir Samfylkinguna heim

Föstudagur, 11. maí 2018

Eitt ţađ versta, sem kemur fyrir flokka í kosningabaráttu, er ţegar veruleiki fólksins sćkir ţá heim og er allt annar en frambjóđendur flokka, sem hafa veriđ viđ völd, lýsa.

Í Morgunblađinu í dag er samtal viđ reiđan föđur 18 mánađa gamals barns, sem lýsir árangurslausum tilraunum ţeirra hjóna til ađ fá leikskólapláss fyrir barniđ sitt.

Hann lýsir lýsingum meirihlutans í Reykjavík á stöđunni sem "falsfréttum".

Foreldrarnir hafa reynt allt og standa uppi ráđţrota, sem hefur margvísleg áhrif á líf ţeirra m.a. fjárhagslega afkomu.

Ţađ er ekki nóg ađ tala mikiđ og fallega. 

Ţađ leysir engan vanda ekkert frekar en hús, sem veriđ er ađ teikna en enginn getur búiđ í eins og Eyţór Arnalds hefur réttilega bent á.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.