Hausmynd

Reykjavík: Ţegar veruleikinn sćkir Samfylkinguna heim

Föstudagur, 11. maí 2018

Eitt ţađ versta, sem kemur fyrir flokka í kosningabaráttu, er ţegar veruleiki fólksins sćkir ţá heim og er allt annar en frambjóđendur flokka, sem hafa veriđ viđ völd, lýsa.

Í Morgunblađinu í dag er samtal viđ reiđan föđur 18 mánađa gamals barns, sem lýsir árangurslausum tilraunum ţeirra hjóna til ađ fá leikskólapláss fyrir barniđ sitt.

Hann lýsir lýsingum meirihlutans í Reykjavík á stöđunni sem "falsfréttum".

Foreldrarnir hafa reynt allt og standa uppi ráđţrota, sem hefur margvísleg áhrif á líf ţeirra m.a. fjárhagslega afkomu.

Ţađ er ekki nóg ađ tala mikiđ og fallega. 

Ţađ leysir engan vanda ekkert frekar en hús, sem veriđ er ađ teikna en enginn getur búiđ í eins og Eyţór Arnalds hefur réttilega bent á.


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.