Hausmynd

Reykjavík: Ţegar veruleikinn sćkir Samfylkinguna heim

Föstudagur, 11. maí 2018

Eitt ţađ versta, sem kemur fyrir flokka í kosningabaráttu, er ţegar veruleiki fólksins sćkir ţá heim og er allt annar en frambjóđendur flokka, sem hafa veriđ viđ völd, lýsa.

Í Morgunblađinu í dag er samtal viđ reiđan föđur 18 mánađa gamals barns, sem lýsir árangurslausum tilraunum ţeirra hjóna til ađ fá leikskólapláss fyrir barniđ sitt.

Hann lýsir lýsingum meirihlutans í Reykjavík á stöđunni sem "falsfréttum".

Foreldrarnir hafa reynt allt og standa uppi ráđţrota, sem hefur margvísleg áhrif á líf ţeirra m.a. fjárhagslega afkomu.

Ţađ er ekki nóg ađ tala mikiđ og fallega. 

Ţađ leysir engan vanda ekkert frekar en hús, sem veriđ er ađ teikna en enginn getur búiđ í eins og Eyţór Arnalds hefur réttilega bent á.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.