Hausmynd

Af hverju stöđva náttúruverndarmenn VG ekki árás á útivistarsvćđi í Reykjavík?

Laugardagur, 12. maí 2018

Fyrir nokkrum vikum var orđ á ţví haft hér á ţessum vettvangi, ađ ţađ vćri vond hugmynd ađ byggja sundlaug í Fossvogsdal. Sá dalur ćtti ađ fá ađ vera í friđi sem útivistarsvćđi.

Nú upplýsir Eva Dögg M. Sigurgeirsdóttir, sem á sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík, í grein í Morgunblađinu í dag, ađ til standi ađ leyfa byggingar í Elliđaárdalnum.

Hvađ er ađ ţessu fólki, sem situr í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur?

Hvernig stendur á ţví ađ náttúruverndarfólk í VG stöđvar ekki svona vitleysu?

Ţó ađ VG sé augljóslega búiđ ađ gleyma verkalýđsbaráttu, alveg eins og Samfylkingin, er erfitt ađ trúa ţví, ađ flokkurinn sé líka búin ađ gleyma náttúruvernd og ađ hún getur líka náđ til svćđa innan borgarlandsins.

Líf Magneudóttir, leiđtogi VG í borgarstjórn verđur ađ upplýsa hvers vegna VG virđist tilbúiđ til ađ ráđast á útivistarsvćđi eins og Fossvogsdal og Elliđaárdal.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.