Hausmynd

Af hverju stöđva náttúruverndarmenn VG ekki árás á útivistarsvćđi í Reykjavík?

Laugardagur, 12. maí 2018

Fyrir nokkrum vikum var orđ á ţví haft hér á ţessum vettvangi, ađ ţađ vćri vond hugmynd ađ byggja sundlaug í Fossvogsdal. Sá dalur ćtti ađ fá ađ vera í friđi sem útivistarsvćđi.

Nú upplýsir Eva Dögg M. Sigurgeirsdóttir, sem á sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík, í grein í Morgunblađinu í dag, ađ til standi ađ leyfa byggingar í Elliđaárdalnum.

Hvađ er ađ ţessu fólki, sem situr í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur?

Hvernig stendur á ţví ađ náttúruverndarfólk í VG stöđvar ekki svona vitleysu?

Ţó ađ VG sé augljóslega búiđ ađ gleyma verkalýđsbaráttu, alveg eins og Samfylkingin, er erfitt ađ trúa ţví, ađ flokkurinn sé líka búin ađ gleyma náttúruvernd og ađ hún getur líka náđ til svćđa innan borgarlandsins.

Líf Magneudóttir, leiđtogi VG í borgarstjórn verđur ađ upplýsa hvers vegna VG virđist tilbúiđ til ađ ráđast á útivistarsvćđi eins og Fossvogsdal og Elliđaárdal.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.