Hausmynd

Af hverju stöđva náttúruverndarmenn VG ekki árás á útivistarsvćđi í Reykjavík?

Laugardagur, 12. maí 2018

Fyrir nokkrum vikum var orđ á ţví haft hér á ţessum vettvangi, ađ ţađ vćri vond hugmynd ađ byggja sundlaug í Fossvogsdal. Sá dalur ćtti ađ fá ađ vera í friđi sem útivistarsvćđi.

Nú upplýsir Eva Dögg M. Sigurgeirsdóttir, sem á sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík, í grein í Morgunblađinu í dag, ađ til standi ađ leyfa byggingar í Elliđaárdalnum.

Hvađ er ađ ţessu fólki, sem situr í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur?

Hvernig stendur á ţví ađ náttúruverndarfólk í VG stöđvar ekki svona vitleysu?

Ţó ađ VG sé augljóslega búiđ ađ gleyma verkalýđsbaráttu, alveg eins og Samfylkingin, er erfitt ađ trúa ţví, ađ flokkurinn sé líka búin ađ gleyma náttúruvernd og ađ hún getur líka náđ til svćđa innan borgarlandsins.

Líf Magneudóttir, leiđtogi VG í borgarstjórn verđur ađ upplýsa hvers vegna VG virđist tilbúiđ til ađ ráđast á útivistarsvćđi eins og Fossvogsdal og Elliđaárdal.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira