Hausmynd

Flokkarnir kunna ekki ađ nota hina nýju samskiptamiđla

Sunnudagur, 13. maí 2018

Hinir hefđbundnu stjórnmálaflokkar á Íslandi kunna ekki ađ notfćra sér hina nýju samskiptamiđla. Almennir borgarar vita ekki hvađ er ađ gerast í kosningabaráttunni. Hún er nánast ósýnileg, ţađ sem af er.

Sjálfstćđisflokkurinn er ađ vísu duglegur viđ ađ segja frá ţví á Facebook dag hvern hvađ er ađ gerast í kosningastarfi í Valhöll en auđvitađ ćtti međ sama hćtti ađ segja daglega frá ţví, hvar frambjóđendur eru á ferđ ţann daginn og hvađ ţeir eru ađ segja.

Ţađ er löngu liđin tíđ ađ hefđbundnir fjölmiđlar sjái um slíkt fyrir flokkana, enda fer ţeim fćkkandi. 

Heimasíđum flokkanna er lítiđ sinnt ađ ţessu leyti, sem er furđulegt. Í raun ţurfa flokkar nú orđiđ ađ ráđa til tímabundinna starfa 1-2 blađamenn síđustu mánuđi fyrir kosningar til ţess ađ sinna ţessum verkefnum.

Donald Trump hefur sýnt međ daglegu tísti sínu hvađ hćgt er ađ ná miklum áhrifum međ notkun á Twitter. Hann hefur náđ eins konar dagskrárvaldi yfir bandarískum fjölmiđlum. Pólitískar fréttir ţeirra snúast dag hvern um Trump (og eru ţess vegna orđnar ólesandi!) ekki sízt vegna notkunar hans á Twitter.

Flokkarnir ćttu ađ hugleiđa ţetta og sjá hvort ţeir geti ekki gert betur í nćstu umferđ.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira