Hausmynd

Áherzla sjálfstćđismanna á náttúruvernd í Reykjavík er fagnađarefni

Sunnudagur, 13. maí 2018

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá ţá áherzlu, sem Sjálfstćđisflokkurinn í Reykjavík leggur um ţessar mundir á náttúruvernd innan borgarlandsins.

Í gćr efndi Félag sjálfstćđismanna í Breiđholti til fundar um friđlýsingu Elliđaárdals.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur ekki lagt nógu mikla áherzlu á ţá forystu, sem flokkurinn hafđi á árum áđur í ađ gera náttúruverndpólitísku dagskrármáli. Stađreynd er ađ einn af helztu forystumönum Sjálfstćđisflokksins fyrr á tíđ, Birgir Kjaran, var einn af helztu frumkvöđlum í náttúruverndarmálum á Íslandi

Ţegar ţađ unga fólk, sem nú leiđir Sjálfstćđisflokkinn í Reykjavík leggur slíka áherzlu á náttúruverndarmál, sem raun ber vitni, eru ţau ađ feta í fótspor Birgis Kjarans og ţađ er verđugt verkefni.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira